1.vetrarmót Harðar 21.febrúar n.k.

1.Vetrarmót Harðar -

í Reiðhöllinni.

Skráning fer fram í höllinni föstudaginn 20.febrúar milli kl 18:00 - 19:00 og mótið hefst kl 13.00 á laugardeginum 21.febrúar á pollaflokk.

 

 

Ungir sem aldnir, þægir sem baldnir hvattir til að taka þátt!

Dagskrá:
Pollar teymdir

Pollar ríða sjálfir

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

Ungmennaflokkur
Konur II minna vanar
Konur I meira vanar

Karlar II minna vanir

Karlar I meira vanir

Opinn flokkur atvinnumenn

Keppt er í hægu tölti og frjálsri ferð.

 

Notið tímann fram að móti og þjálfið hestana ykkar og peppið þá sem eru með ykkur í húsi eða lengju til að taka þátt því að vetrarmótin eru frábær vettvangur til að stíga fyrstu skrefin í keppni !

Skráningagjald 1500 kr  - ókeypis fyrir Polla og börn.