REIÐKENNSLA Í OPNA HLUTA REIÐHALLARINNAR

Enn og aftur minnum við fólk á að það er STRANGLEGA bannað að kenna í opna hluta reiðhallarinnar.  Þeir sem ætla sér að vera með kennslu eða tilsögn eiga að panta tíma hjá umsjónarmanni, borga fyrir hana og kenna í vestarihluta hallarinnar.  Ef ekki er farið eftir þessum reglur áskilur stjórnin sér rétt til þess að loka fyrir aðgang að höllinni. Hægt er að kaupa 10 tíma kort. 

Minnum jafnframt á að það eru myndavélar í gangi allan sólarhringinn í höllinni og fólk verður rukkað fyrir "kennslu" í opna hluta hallarinnar.