Gamlársreiðin
- Nánar
 - Skrifað þann Fimmtudagur, janúar 02 2020 20:36
 - Skrifað af Sonja
 
Gamlársreiðin tókst vel. 60 – 70 félagar mættu og nutu veitinga og hvors annars í notalegu og fallegu umhverfi í Varmadal hjá þeim öðlingshjónum Haddý og Nonna. Veðrið var eins og að vori, hlýtt og blautt.
Við Harðarfélagar þökkum fyrir okkur.
Stjórnin
Mynd: Gúðrún Dís Magnúsdóttir (Fleiri myndir á feisbúksíða Harðar)
		                		            
		                		            
		                		            
		                		            
		                		            
		                		            
		                		            
		                		            
		                		            
		                		            
						

