Helgarnámskeið með Fredrica Fagerlund
- Nánar
 - Skrifað þann Sunnudagur, janúar 26 2020 10:22
 - Skrifað af Sonja
 

		                		            
		                		            
		                		            
		                		            
		                		            
		                		            
		                		            
		                		            
		                		            
		                		            
Efnagreiningu á ferðinni á morgun, laugard
 
 Ég verð í Hesthúsinu hjá Ingimar Sveinssyni að taka á móti heysýnum kl. 
 16 til 16:30 á morgun laugardaginn 25. janúar. Endilega hafið samband ef þið vitið ekki hvar hesthúsið er í minn síma 6612629 (á eftir að kanna hvað gata og nr það er).  Við bjóðum uppá heyefnagreiningar við ykkar hæfi!  
 Takið lítinn visk á 3-4 stöðum í rúllinni og setjið í innkaupapoka (100-200gr af heyinu) fer eftir þurrkstigi. Miði í pokann eða límbdur utan á poka með, merktur eiganda, nafn, kt og tölvupóstfang. .
 Verð fyrir minni greiningu: Meltanleiki, prótein, NDF og FE, án stein- og snefilefna 4209.- Stærri greining við bætast stein- og snefilefni kostar  8471.- Kr.  Útreikningar á heygjöf á dag miðað við ykkar hey á niðurstöðublaði.
 Verð eru án vsk.  10% afsláttur í jan og feb fyrir hestamenn
 Hér á eftir er tengill með sýnishorni á niðurstöðublaði og einnig allar upplýsingar um verð, sýnatöku og pökkun:
 
 http://efnagreining.is/wp-content/uploads/2019/01/P%C3%B6ntun-426-H%C3%BAs-Helganna-ehf-Efnagreining-ehf_-2.pdf
 Elísabet Axelsdóttir
Fyrstu vetrarleikar Harðar verða haldnir sunnudaginn 9. febrúar og verður þetta grímutölt! Gaman er að segja frá því að þetta mót er styrkt af Orkunni!
Mótið hefst klukkan 13:00!
Skráning verður frá 11:00-12:00 í reiðhöllinni og kostar 1500kr fyrir félagsmenn en annars 2000kr. Frí skráning fyrir Pollana:)
Flokkar sem verða í boði eru:
Pollar teymdir
Pollar ríða sjálfir
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
3. flokkur
2. flokkur
1. flokkur
Keppt verður í T7, sem er hægt tölt og svo frjáls ferð á tölti. Hvetjum sem flesta til að skrá sig og mæta í búningum! 😁