Reiðleið upp í dal

Búið að opna reiðleiðina upp í dal. 

Leiðin eins og  aðrar reiðleiðir í kringum okkur er mjög blaut þessa dagana, en vonandi þorna þær með betra veðri.

Farið varlega og njótið.

Stjórnin