Öllu skipulögðu starfi í reiðhöllinni frestað um sinn

 
 
 

 

Öllu skipulögðu starfi í reiðhöllinni frestað um sinn

Reiðhöllin verður opinn félagsmönnum til æfinga, en fara skal að tilmælum almannavarna um umgengni.  Hver og einn notandi er í höllinni á eigin ábyrgð

Ef ekki verður farið að fyrirmælum um sóttvarnir, verður höllinni lokað.

 

Að hámarki séu 10 knapar í höllinni hverju sinni og áhorfendur bannaðir. Engir einkatímar eða einkakennsla, höllin aðeins ætluð ríðandi knöpum.  Salerni og sameiginleg aðstaða er lokuð.

 

Kæru félagar.  Lífið breytist hratt þessa dagana, en fylgist vel með tilkynningum og stöndum saman af okkur þennan tíma.

 

Stjórnin