- Nánar
-
Flokkur: Fræðslunefnd
-
Skrifað þann Fimmtudagur, janúar 05 2012 19:22
-
Skrifað af Super User
Fóðrun og meðferð hrossa.
Mánudaginn 9. janúar mun
Ingimar Sveinsson vera með fyrirlestur um fóðrun og meðferð hrossa í Harðarbóli kl
19:30.
Fyrirlesturinn hentar ungum sem öldnum
og hvetjum við alla Harðarfélaga að mæta.
Frítt er inn og er fyrirlesturinn í boði fræðslu og æskulýðsnefndar Harðar.
Kær kveðja
Fræðslu og æskulýðsnefnd Harðar
- Nánar
-
Flokkur: Fræðslunefnd
-
Skrifað þann Mánudagur, apríl 04 2011 21:27
-
Skrifað af Super User
Almenn reiðnámskeið fyrir fullorðna eru að fara af stað aftur. Kennt er annars vegar á þriðjudögum klukkan 20, kennari er Súsanna Ólafsdóttir, og hins vegar á miðvikudögum klukkan 20, kennari er Line Nörgaard. Lágmarks þátttaka er 4 og hámark 5 nemendur. Námskeiðið kostar 7.500 krónur og er 5 skipti einu sinni í viku. Sendur verður út greiðsluseðill. Stefnt er að því að námskeiðin hefjist sem allra fyrst, skráningu lýkur fimmtudaginn 8. apríl.
Skráning með upplýsingum um nafn, kennitölu og síma fer fram hjá Lilju This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..