Fyrirlestur um fóðrun og meðferð hrossa

Fóðrun og meðferð hrossa.

Mánudaginn 9. janúar mun Ingimar Sveinsson vera með fyrirlestur um fóðrun og meðferð hrossa í Harðarbóli kl 19:30.
Fyrirlesturinn  hentar ungum sem öldnum og hvetjum við alla Harðarfélaga að mæta.

Frítt er inn og er fyrirlesturinn í boði fræðslu og æskulýðsnefndar Harðar.

 

Kær kveðja

Fræðslu og æskulýðsnefnd Harðar