Keppnisnámskeið fullorðinna
- Nánar
- Flokkur: Fræðslunefnd
- Skrifað þann Miðvikudagur, mars 02 2011 13:20
- Skrifað af Super User
Ætlast er til að hestar og knapar kunni skil á grunnæfingum ss. að víkja undan fæti og kunni skil á gangtegundum. Kennt einu sinni í viku á fimmtudögum klukkan 20 og 21. Kennari á námskeiðinu er Oddrún Ýr Sigurðardóttir en hún kennir einnig keppnisnámskeið fyrir konur í vetur. Oddrún hefur sinnt kennslu bæði hér og erlendis í fjölda ára, er með með gæðinga- og íþróttadómararéttindi og landsdómari í hvoru tveggja. Hún hefur dæmt á landsmótum sem og fjölda annarra móta hérlendis og erlendis. Oddrún situr í fræðslunefnd og stjórn gæðingadómarafélags LH.
Verð 13.500 - 9 skipti.
Skráning með nafni, kennitölu og símanúmeri hjá Hönnu, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Námskeiðið hefst 10.mars.