Knapamerki 3 - verklegt - börn - unglinga - ungmenni
- Nánar
- Skrifað þann Fimmtudagur, desember 14 2023 14:16
- Skrifað af Sonja
Knapamerki 3 - verklegt - börn - unglinga - ungmenni
verklegur hluti (bóklegt er sérnámskeið sem alltaf kennt er um haustið)
Knapinn öðlast vald og þekkingu á eftirfarandi þáttum:
Að láta hestinn víkja um fram og afturhluta
Knapinn hafi vald á lóðréttri ásetu, stígandi ásetu og hálfléttri ásetu
Knapinn geti riðið gangskiptingar markvisst og af nákvæmni
Knapinn geti riðið við slakan taum og langan taum
Knapinn geti látið hestinn fara krossgang áfram og til hliðar á sama tíma
Knapinn hafi gott vald á að nota reiðvöllinn rétt
Knapinn hafi tileinkað sér rétt viðhorf gagnvart hestinum bæði í reiðmennsku & umgengni
Knapinn geti látið hestinn fara rétt yfir slár og stökkva yfir litla hindrun
Kennt verður 1-2x í viku, á þriðjudögum 1830 og stundum á fimmtudögum 18-19 inni blíðubakkahöllinni,
18 verklegir tímar plús prófi og skírteini.
Kröfur til knapans: Búin með bóklega og verklega Knapamerki 2. Best er þegar Knapinn er búin að taka bóklega hluti í Knapamerki 3 um haustið.
Kröfur til hestsins: Hesturinn á að vera spennulaus og vera með fín gangskil af 4 gangtegundum.
Tímasetningar: Kl 1830-1930 (Þriðjudaga og suma fimmtudaga 18-19(fimmtudagar eru inni Blíðubakka)
Dagsetningar
Janúar þ02 / þ09 / f11 / þ16 / þ 23 / þ30
Febrúar f 01 / þ06 / þ13 / þ20 / þ27
Mars þ05 / f07 /þ12 / þ19 / f21
Apríl þ02 / þ09
Verklegt próf þriðjudagur 16. Apríl
ATH PÁSKAFRÍ 26.mars2024
Kennari : Thelma Rut Davíðsdóttir
Minnst 4, max 4 manns.
Námskeiðið byrjar 02. janúar 2024
Verð: Unglingar/Ungmenni 44.000 krónur