- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, janúar 08 2024 10:54
-
Skrifað af Sonja
Almennt reiðnámskeið
Það verða 3 saman í 45min kennslu.
Inga María er 55 ára reiðkennari frá Hólum. Búin að vera í hestum frá blautu barnsbeini. Frumtamningar og almenn þjálfun hesta í 35 ár þau 6 ár sem ég starfaði á Feti voru á bilinu 40-50 tryppi tamin á hverju hausti og tók ég fullan þátt í því. Var einnig við kennslu frumtamningar á Hólum 2 haust.
Dagsetningar:
14. 21. 28. februar
6. 13. 20. mars
Kl 18:30-19:15 (fullt) og 19:15-20:00
Kennslan fer fram í Blíðubakkahöllinni.
Verð: 22500kr
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, janúar 08 2024 10:51
-
Skrifað af Sonja
Benedikt Heimsmeistari Ólafsson mun halda fyrirlestur 14. janúar í Harðarbóli, Félagsheimili Hestamannafélag Hörður í Mosfellsbær. Þar mun hann meðal annars koma inn á þjálfunarferli hests og knapa, markmiðasetningu og leiðina til að halda gleðinni í verkefni dagsins sama hvað gengur á. Þrátt fyrir ungann aldur þá lumar hann Bensi á fullt af gullmolum. Fyrrlesturinn er opinn öllum.
Dagsetning og tíma: 14.janúar kl 13:00
Harðarbol, Mosfellsbær
Verð er 1000kr
Frítt fyrir 21ára og yngri.
Vonum að sjá sem flesta!
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, janúar 08 2024 09:55
-
Skrifað af Sonja
Ratleikur - Laugardagur 13. janúar kl. 13 - 15 Æskulýðsnefnd
Við ætlum að hittast í reiðhöllinni næstkomandi laugardag kl 13 og kveðja árinu með góðum ratleik sem mun leiða okkur um allt hesthúsahverfið með skemmtilegum ráðgátum.
Þessi viðburður er ætlað krökkum frá 10 - 16 ára aldri.
Það
er hægt að taka þátt einn eða tvö saman í teymi. Veglegar vinningar í boði fyrir þau fljótustu
!ATH!
Við munum notast við appið Actionbound fyrir ratleikinn, sem þýðir að a.m.k annar í teyminu þarf að vera með síma og netsamband.
Ef veðurspáin er mjög slæm þá verðum við inni í Blíðubakkahúsahöllinni og förum í skemmtilega leiki þar.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Þáttaka er ókeypis en þið þurfið að skrá ykkur hjá Sonju með sms 8659651 - endilega látið vita hvort þið eru ein eða 2 saman
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, janúar 08 2024 09:45
-
Skrifað af Sonja
FULLT!
Unghestar - reiðfærir - gangsetningar - framhaldsþjálfun
Það verða 2 saman í 30min í senn.
Inga María er 55 ára reiðkennari frá Hólum. Búin að vera í hestum frá blautu barnsbeini. Frumtamningar og almenn þjálfun hesta í 35 ár þau 6 ár sem ég starfaði á Feti voru á bilinu 40-50 tryppi tamin á hverju hausti og tók ég fullan þátt í því. Var einnig við kennslu frumtamningar á Hólum 2 haust.
Dagsetningar:
14. 21. 28. februar
6. 13. 20. mars
Kl 17-17:30 og 17:30-18:00 og 18:00-18:30
Kennslan fer fram í Blíðubakkahöllinni.
Verð: 25000kr
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur