Þakkir frá stjórn MLÆ
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Þriðjudagur, mars 18 2025 16:46
- Skrifað af Sonja
Stjórn Meistaradeildar Líflands og æskunnar vill þakka Hestamannafélaginu Herði og Blíðubakkahúsinu, fyrir frábærar móttökur og undirbúning fyrir mótið okkar í gæðingalist sem haldið var í Herði 9. mars. Einnig viljum við þakka æskulýðsnefndinn fyrir að hafa opna sjoppu.
Alltaf jafn gaman að koma til ykkar.