- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, maí 30 2024 17:01
-
Skrifað af Sonja
Afhending Harðarjakkanna fer fram í Harðarbóli í dag: fimmtudaginn 30.mai milli 19-20:00. Einnig mánudaginn 03.júní milli 18-19:00.
Posi á staðnum fyrir greiðslur.
Allir sem eiga pantaða jakka geta sótt (keppnisjakkar - Heklujakkar - hettupeysur).
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, maí 27 2024 15:08
-
Skrifað af Sonja
Fyrri úrtaka Harðar og Adams fer fram miðvikudaginn 5. Júní hún gildir inná Landsmót en ekki í úrslit.
Hörður sendir fyrir sína hönd 6 hesta í hverjum flokk.
Adam sendir fyrir sína hönd 1 hest í hverjum flokk.
Aðeins er tekið við skráningum hesta í eigu skuldlausra félagsmanna.
Keppt verður í:
-A flokk
-B flokk
- Ungmennaflokk
- Unglingaflokk
- Barnaflokk
Skráningar fara í gegnum
sportfengur.comSkráningu lýkur sunnudagskvöldið 02.06 kl. 24
Einungis verður tekið við afskráningum í gegnum messenger á Facebook síðu Mótanefndar Harðar.
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, maí 24 2024 21:00
-
Skrifað af Sonja
Munið grill í Harðarbóli á laugardaginn 25. maí (á morgun) klukkan 18.30.
2500 diskurinn en 1500 fyrir börn yngri en 12 ára.
Barinn opinn og spennandi skeið á vellinum.
Allir velkomnir 
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, maí 24 2024 15:50
-
Skrifað af Sonja
Þeir sem hafa fengið staðfesta sumarbeit á vegum félagsins í sumar geta sótt áburð við reiðhöll Harðar á þessum tímum:
Mánudag 27. maí kl 18-19.30
Miðvikudag 29. maí kl 17-18.30
Áríðandi er að koma með ílát eða sterka poka til að setja áburðinn í og virða þessar tímasetningar!
Stjórnin