Þrif á reiðtygi + Jólasmáköku/kakópartý - Sunnudagur 17. desember kl. 14-16 - Æskulýðsnefnd
- Nánar
- Skrifað þann Mánudagur, desember 11 2023 14:46
- Skrifað af Sonja

Sýnikennsla þriðjud 12 des n.k.
Súsanna Sand mun fjalla um áherslur sínar í þjàlfun í upphafi vetrar.
Sýnikennslan hefst kl. 19:00 í reiðhöllinni Harðar í Mosfellsbæ
Allir velkomnir!
Verð kr. 1000
Frítt fyrir 21árs og yngri
Hestamenn í Herði 60+
Aðventukvöld í Harðarbóli
fimmtudaginn 14. desember 2023.
Húsið opnar kl. 19:00
Borðhald hefst kl. 19:30
Guðmundur á Reykjum þenur nikkuna í anddyrinu og kemur okkur í rétta gírinn.
Matseðill
Aðlaréttur
Jólahangikjöt borið fram með kartöflum í hvítri sósu, rauðkáli, grænum baunum og laufabrauði
Eftirréttur
Hinn margrómaði jólaís
" ala" Þuríður á Reykjum.
Opinn bar og drykkir seldir á sanngjörnu verði.
Þeir sem vilja geta tekið með sér sína drykki.
Hátíðardagskrá.
Félagar úr Karlakór Kjalnesinga.
Einsöngvari Jón Magnús Jónsson.
Undirleikari Andri Gestsson
🎸🎹
Hákon Hákonarson og Kristín Ingimarsdóttir
stilla saman strengi og stjórna fjöldasöng
eins og þeim einum er lagið.
Verð kr. 5000
posi á staðnum.
Tilkynnið þátttöku hjá Sigríði Johnsen
á netfangiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
eða í síma 896-8210
í síðasta lagi föstudaginn 8.des.
🌲🌲🌲
Með góðum kveðjum og tilhlökkun að hitta ykkur öll í jólaskapi
🙂😘🙂
Lífið er núna njótum þess
Hákon, Gunnar, Kristín, Sigríður, Þórdís, Þuríður.
ATH ÆSKULÝÐSNEFND
Næstkomandi sunnudag, 10.12. Kl 13, býður Benedikt Ólafsson- heimsmeistari og Harðarfélagi- heim til sín í Ólafshaga!
Hvetjum alla krakka, unglinga og ungmenni að mæta!
Benedikt ætlar að sýna hesthúsið og aðstöðuna og tala um þjálfun og kynna sig fyrir öllum!
Mæting í Ólafshaga í Mosfellsdalnum kl 13:00
Mælum með að foreldrar sameina ferðirna
Áslaug Erlín Þorsteinsdóttir ætlar að vera á staðnum fyrir hönd æskulýðsnefndar