- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, mars 04 2016 11:32
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Í næstu vikur verður reiðhöllin eitthvað lokuð þar sem við ætlum að fara að laga gólfið í höllinni. Bæði verður gólfið heflað og víbravaltað. Tímasetning verður auglýst nánar síðar. Námskeið verða á réttum tíma. Fyrripartur dagsins verður notaður í þessar framkvæmdir.
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, mars 04 2016 11:28
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, mars 04 2016 08:56
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
SÚPA OG SPJALL FYRIR ELRI FÉLAGA Í HERÐI.
Hlökkum til að sjá ykkur í dag í hádeginu.
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, mars 04 2016 08:51
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
FÉLAGSREIÐTÚR Á MORGUN LAUGARDAG KL.13.30 ÚR NAFFLANUM.
Kæru félagar, nú er komið að félagsreitúrnum okkar. Hittumst í Naflanum kl.13.30 og förum í reiðtúr saman. Eftir það verða veitingar í boði Harðar í reiðhöllinni. Hlökkum til að sjá ykkur.
Ferðanefnd Harðar