MINNUM Á FYRIRLESTURINN Í DAG KL.20.00
- Nánar
- Skrifað þann Mánudagur, febrúar 22 2016 12:12
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
MINNUM Á FYRIRLESTURINN Í DAG ÞRIÐJUDAG KL. 20.00
1. vetramót Margrétarhofs
- Nánar
- Skrifað þann Laugardagur, febrúar 20 2016 23:40
- Skrifað af Anton Hugi Kjartansson
Í dag var haldið fyrsta vertrarmótið í Herði. Mikil skráning var og gaman að sjá hvað fólk er duglegt að koma og keppa og horfa á. Við þökkum ykkur fyrir komuna og hlökkum til að sjá ykkur á næsta móti.
Niðurstöður mótsins eru eftirfarandi:
1. vetraleikar Margrétarhofs
- Nánar
- Skrifað þann Miðvikudagur, febrúar 17 2016 22:40
- Skrifað af Anton Hugi Kjartansson
1.vetrarmótið verður haldið laugardaginn 20. febrúar 2016.
Skráningin er á milli kl 10:00-11:00
Mótið byrjar kl.12.00
Keppt verður í öllum flokkum:
RAFMAGNSTENGLAR FRÁTEKNIR Á LANDSMÓTINU Á HÓLUM Í HJALTADAL
- Nánar
- Skrifað þann Þriðjudagur, febrúar 16 2016 11:30
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Við höfum tekið frá fyrir Harðarfélaga stæði 134-149 og 157-170.
Frátektir geta ekki verið lengur en í tvær vikur, því þarf að vera búið að greiða þessi stæði fyrir 2. mars.
Þegar fólk hefur samband við tix verður að segja að það sé í Hestamannafélginu Herði.