FIRMAKEPPNIN - ÚRSLIT

Í gær var firmakeppnin haldin í Herði. Þátttaka var frábæri í öllum flokkum og tókst keppnin vel í góðu veðri á Varmárbökkum. Pollar og börn voru á hringvellinum en aðrir flokkar voru á beinu brautinni. Verðlaunaafhending fór fram í Harðarbóli þar sem fólk fékk sér nýbakaðar vöfflur, rjóma og kakó. Við þökkum öllum þeim fjölmörgu fyritækum sem styrktu firmakeppnina.

Hér fyrir neðan má sjá úrslitin.

 

Pollar sem tóku þátt:
Árdís Ólöf Ágústdóttir
Kristjana Lind 
Hrefna Kristín 
Kristbjörg Arna 
Fjóla Aradóttir 
Michael Máni

Pollar sem riðu einir:
Viktor Nökkvi 
Anika Hrund

Börn:

1. Kristrún Bender á Dásemd frá Dallandi Tort ehf.
2. Helga Stefánsd. Kolbeinn frá Hæli Dominos
3. Aron Máni Vakur frá Syðri Hofsstöðum Hrímnir Hnakkar
4. Benedikt Ólafsson Sæla frá Ólafshaga Á Guðmundsson ehf.
5. Kristján Hrafn Hrafnagaldur Smíðavellir ehf.

Unglingar:

1. Anton Hugi Tinni frá Laugabóli Snæland 
2. Íris Birna Strákur frá Lágafelli Stjörnublikk 
3. Hrafndís Katla Hnyðja frá Koltursey Koltursey 
4. Magnús Þór Kvistur frá Skálmholti ÁK - verktakar efh.
5. Thelma Rut Núpur frá Vatnsleysu Klöpp

Ungmenni:

1. Páll Jökull Tumi frá Hamarsey Brimco ehf.
2. Rakel Anna Jakobsdóttir Aría frá Forsæti Varmidalur
3. Guðrún Agata Óskarsdóttir Grímur frá Lönguhlíð Orka ehf.

Konur 2:

1. Guðrún Dís Magnúsdóttir Eldfari Olíuverslun Íslands
2. Sigurborg Daðadóttir Rökkva frá Hólshúsum Orka ehf.
3. Bryndís Árný Kjarval frá Álfhólum Lögmannsstofa Halldórs Birgissonar.
4. Bryndís Ásmundsóttir Skírnir frá Heysholti Íssopr ehf.
5. Margrét Sveinbjörnsdóttir Blíð frá Skíðbakka Litamálun ehf.

Konur 1:

1. Fía Rut Lóðar frá Tóftum Super Jeep 
2. Helena Kristinsdóttir Glóðar frá Tóftum Dýraspítalinn í Víðidal.
3. Guðríður Gunnarsdóttir Drangey frá Þúfu Kratus ehf.
4. Heiða Mjöll Gunnarsdóttir Húni frá Flekkudal Verslunartækni.

Karlar 2:

1. Gunnar Valsson Stjörnunótt frá Litlu Gröf LG Flutningar.
2. Viktor Sveinn Viktorsson Litla Jörp frá Litlahaga Tort ehf.
3. Ragnar Aðalsteinsson Grímhildur frá Tumabrekku Múlaraf.
4. Jón Geir Sigurbjörnsson Messsa frá Skálholti Forum - Lögmenn.
5. Kristján U. Nikullásson Jónsi frá Meðalfelli Ján og blikk.

Karlar 1:

1. Ólafur Haraldsson Spyrna frá Vorsabæ Ólafshagi ehf.
2. Gylfi Freyr Albertsson Taumur frá Skíðbakka Flekkudalur.
3. Grettir Börkur Blankur frá Gillastöðum Hestasýn ehf.

Opinn flokkur:

1. Elías Þórhallsson Klemma frá Koltursey Margretarhof ehf.
2. Berglind Árnadóttir Staka frá Koltursey Guðmundur Borgarsson 
3. Ragnehiður Þorvaldsdóttir Ólnir frá Hvítárholti Hrísdalshestar ehf.
4. Guðjón Gunnarsson Sóldís frá Sómastöðum Hringdu ehf.
5. Eysteinn Leifsson Draumey frá Hæli Eysteinn Leifsson ehf.