- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, mars 14 2016 15:16
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Á morgun þriðjudag verður fyrirlestur með Ólöfu Loftsdóttur, Sigurborgu Daðadóttur og Silju Edvardsdóttur dýralæknum. Silja Edvardsdóttir, dýralæknir, mun tala um ormasýkingar í hestum, en hún hefur gert rannsóknir á því. Jafnframt verður talað um velferð dýra sem mikið er í umræðunni núna. Boðið verður uppá kaffi og með'í. Frítt inn.
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, mars 14 2016 14:43
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Þann 23.mars verður Dimbilvikusýning í Samskipahöllinni í Spretti. Þá keppa hestamannafélögin sín í milli og senda má kynbótahross sem eru ræktuð af félagsmönnum. Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt fyrir okkar hönd, endilega hafið samband í síma 8616691 eða sendið tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
- Nánar
-
Skrifað þann Sunnudagur, mars 13 2016 22:15
-
Skrifað af Anton Hugi Kjartansson
Konur 2
1. Bryndís Árný og Kjarval frá Álfhólum
2. Margrét Sveinbjörnsdóttir og Piparmey frá Efra-Hvoli
3. Fríða og Nemi frá Grafarkoti
4. Jórunn Magnúsdóttir og Freyja frá Oddgeirshólum
5. Gunný Þórisdóttir og Seifur frá Skíðbakka 1
6. Linda Bragadóttir og Völsungur frá Skarði
Nánar...
- Nánar
-
Skrifað þann Sunnudagur, mars 13 2016 16:29
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Á árshátíðinni í gærkveldi var jakkinn minn (Boss) tekinn af stólbaki í nýrri hlutanum, það eru tveir jakkar í Harðarbóli sem hafa orðið eftir en hvorugur þeirra er minn, gruna að einhver hafi tekið vitlausan jakka og eigi sinn niður í Harðarbóli ef einhver kannast við þetta mætti hann láta mig vita. Kveðja Eysteinn sími 8965777