Heldri hestamenn og konur - Aðventukvöld
- Nánar
- Skrifað þann Föstudagur, desember 08 2017 19:59
- Skrifað af Sonja
Ath. Varðandi Reiðhöllinni.
Í þessari og næstu viku (til 10des) verður loftræstikerfi sett upp í reiðhöllinni. Af því verður nokkuð rask, en kerfið verður sett upp í tvennu lagi og ætti því annar helmingurinn alltaf að vera laus.
Þó gæti verið truflun fyrir notendur hallarinnar og biðjumst við velvirðingar á því. Notendur eru beðnir um að sýna þessu skilning.
Stjórn Harðar
Kennslufyrirkomulag TG verður með breyttu sniði í vetur 2018. Meira verður lagt upp úr reiðkennslu og að ná meira til hvers knapa persónulega, ég mun leggja áheyslu á samspil ábendinga, ásetu og hreinleika gangtegunda. Munsturprógram verður æft í hóptímum einu sinni í mánuði og á stóruæfingunni á Sunnudögum. 2 sinnum yfir tímabilið verður opin æfing (gestum boðið).
Samsýning TG 1 mai 2018. Samsýningin mun verða styrktarsýning eins og 2017
Námskeið byrjar miðvikudag 3Janúar2018 með fyrsta 6 hópana.
Kennslufyrirkomulag
- Reiðkennsla 4 saman í hóp, kennt á miðvikudögum, hver hópur fær 2 tíma í mánuði.
- 5 hvern miðvikudag kennt í stærri hóp þar sem prógram verður æft, fyrsta æfing 31 jan.
- stór æfing, allar saman á sunnudögum kl 17
Verð 45000, möguleiki að skipta greiðslum niður, hafið samband í email eða einkaskilaboð.
Skráning: skraning.sportfengur.com (svo ýta á "námskeið")
ATH: SKRÁNINGAFRESTUR ER 15.DESEMBER 2017
Vertu með
Aðalfundur Harðar var haldinn 22. nóv sl.
Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf. Ársreikningur og skýrsla stjórnar verða birt á heimasíðu félagsins.
Stjórnin hefur skipt með sér verkum en í stjórn sitja:
Hákon Hákonarson formaður,
Anna Lísa Guðmundsdóttir,
Erna Arnardóttir ritari,
Gígja Magnúsdóttir,
Gunnar Valsson,
Haukur Níelsson,
Kristinn Már Sveinsson,
Ragnhildur Traustadóttir gjaldkeri og
Rúnar Guðbrandsson.