Knapamerki 1 og 2 - STÖÐUPRÓF

Knapamerki 1 og 2 - STÖÐUPRÓF
 
Vegna eftirspurn ætlum við að bjóða upp á Stöðupróf í Knapamerki 1 og 2 Stöðupróf
Lágmarksþáttakendur: 3
Max 4, nema það eru mikið eftirspurn þá verður bókað annar hópur.
 
Verð
Fullorðnir 19500
Börn 16000
 
Innifalið:
3 verklega kennslu timar
1 próftíma og dómari og skirteini
2 bóklega próftímar.
 
Dagsetningar
15. / 16. / 22.
Próf 23.5,
Kl:17-18
 
Kennari: Sonja Noack
 
Skráningafrest Sunnudagur 13.Mai
Skráning: skraning.sportfengur.com
 
Farið er yfir aðalpúnktana í Kn 1 og 2 próf og er þessi námskeið ekki hugsað fyrir byrjendur, heldur Knapar sem eru örugg á baki, kunna grunninn í mismunandi ásetum og geta fylgd hestinum vel. Knapar sem vilja stytta sér leið í Knapamerki 3, því þau eru orðin vanir.
 
Hestar: Það þarf að koma með hest sem getur hringteymast og teymast. Hesturinn þarf að vera spennulaus og með taktfast brokk.
 
Fleiri Spurningar? Sonja Sími: 8659651