Ráslistar fyrir Íþróttamót í Herði 2018
- Nánar
- Skrifað þann Föstudagur, maí 04 2018 07:09
- Skrifað af Sonja
Hér er linkurinn:
https://drive.google.com/drive/folders/1csq9S-i6qxkT3u3mYueVLJ1inyABOs-3
Hér er linkurinn:
https://drive.google.com/drive/folders/1csq9S-i6qxkT3u3mYueVLJ1inyABOs-3
Hérna er endanleg dagskrá, vegna mikilla skráninga var ákveðið að byrja klukkan 14:30 á morgunn föstudag. Dagskráin er þétt svo við biðjum keppendur um að vera tímanlega svo við náum að halda dagskrá. Hérna inn á viðburðinum koma frekari tilkynningar, upplýsingar og ef það verða einhverjar breytingar. Ráslistar koma í kvöld.
Styrktaraðilar þessa móts eru:
Barnaflokkur er í boði Ísfugls
Unglingaflokkur er í boði Margrétarhofs
Ungmennaflokkur er í boði Orku Ehf
2. Flokkur er í boði Óðinns Ehf
1. Flokkur er í boði Hrímnis
Skeiðgreinarnar eru í boði Bobcatleigu Jón Jónsonar
Þökku þeim kærlega fyrir styrkinn!
Föstudagur – 4. Maí:
14:30 – Fimmgangur F2 1. Flokkur
16:30 – Fimmgangur F2 2. Flokkur
16:50 – Fimmgangur F2 Unglingaflokkur
17:40 – Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur
Kvöldmatur
18:40 – Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
20:00 – Fjórgangur F2 1. Flokkur
Dagslok
Laugardagur – 5. Maí:
09:00 – Fjórgangur V5 Barnaflokkur
09:20 – Fjórgangur V2 Barnaflokkur
09:35 – Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur
10:20 – Fjórgangur V2 2. Flokkur
11:05 – Tölt T2 Unglingaflokkur
11:25 – Tölt T2 2. Flokkur
11:35 – Tölt T2 1. Flokkur
Hádegishlé
12:40 – Gæðingaskeið PP2 1. Flokkur
Gæðingaskeið PP2 2. Flokkur
Gæðingaskeið PP2 Ungmennaflokkur
Gæðingaskeið PP2 Unglingaflokkur
Flugskeið 100m P2
13:40 – Tölt T7 Barnaflokkur
14:00 – Tölt T3 Barnaflokkur
14:10 – Tölt T3 Unglingaflokkur
14:35 – Tölt T3 Ungmennaflokkur
14:50 – Tölt T3 2. Flokkur
15:25 – Tölt T3 1. Flokkur
Kaffipása
16:00 – Tölt T7 A-úrslit Barnaflokkur
16:30 – Tölt T3 A-úrslit Barnaflokkur
17:00 - B-úrslit Fimmgangur F2 1. Flokkur
17:40 - B-úrslit Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
18:10 - B-úrslit Fjórgangur V2 1. Flokkur
Kvöldmatur í Harðarbóli
Sunnudagur - 6. Maí:
09:00 – A-úrslit Tölt T2 Unglingaflokkur
09:30 – A-úrslit Tölt T2 2. Flokkur
10:00 – A-úrslit Tölt T2 1. Flokkur
10:30 – A-úrslit Fjórgangur V5 Barnaflokkur
11:00 – A-úrslit Fjórgangur V2 Barnaflokkur
11:30 – A-úrslit Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
Hádegishlé
13:00 – Skeið 150m P3
13:30 – A-úrslit Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur
14:00 - A-úrslit Fjórgangur V2 2. Flokkur
14:30 - A-úrslit Fjórgangur V2 1. Flokkur
14:30 - A-úrslit Tölt T3 Unglingaflokkur
15:00 - A-úrslit Tölt T3 Ungmennaflokkur
Kaffihlé
16:00 – A-úrslit Tölt T3 2. Flokkur
16:30 – A-úrslit Tölt T3 1. Flokkur
17:00 - A-úrslit Fimmgangur F2 Unglingaflokkur
17:40 - A-úrslit Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur
Kvöldmatur
19:00 - A-úrslit Fimmgangur F2 2. Flokkur
19:40 - A-úrslit Fimmgangur F2 1. Flokkur
Mótslok
Harðarkonur!
Nú getum við farið að láta okkur hlakka til
Okkar árlega FORMANNSFRÚARREIÐ HARÐARKVENNA verður farin laugardaginn 12. maí.
Að þessu sinni verður ferðin okkar
" ÓVISSUFERÐ"
Eina sem við þurfum að vita er að við ríðum frá og til Mosó og að það verður...............stuð stuð stuð
Við hittumst kl. 10 hjá Kristín Halldórsdóttir. Fáum okkur hressingu og leggjum af stað stundvíslega kl. 11:00
Farastjórinn okkar í þessari skemmtiferð er auðvitað hin stórkostlega LILLA.
Eins og undanfarin ár gerum við ráð fyrir tveimur hestum fyrir þær sem ætla að ríða alla leið. Í áningu er hægt að koma inn í ferðina og skipta um hest.
Þegar heim er komið þá hittumst við í reiðhöllinni í fordrykk og grilli.
Það verður KÚBVERKST ÞEMA ……………..HALELÚJA SYSTUR !
Hægt er að lofa góðri skemmtun þegar HARÐARKONUR koma saman og eins og venjulega verður dagurinn hin glæsilegasti i alla staði, kaffiveitingar í áningu og grillveisla í Reiðhöllinni þegar við komum heim.
Takið daginn frá stelpur. Í fyrra vorum við 50 sem riðu saman.
Við höldum kostnaði í lágmarki og sendum nánari upplýsingar á næstu dögum.
Kveðja til ykkar allra.
Kristín K, Kristín H, Lilla