- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, apríl 26 2018 08:17
-
Skrifað af Super User
Nk sunnudag ríðum við í Fák þar sem bíður okkar þeirra margrómaða kaffihlaðborð.
Lagt af stað frá Naflanum kl 13.00. Fararstjóri: Gísli á Hrísbrú.
Fín æfing fyrir Landsmótsreið
stjórnin
- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, apríl 24 2018 20:36
-
Skrifað af Sonja
Á morgun, miðvikudagur 25.April, eru Kátar Hestakonur með æfing kl 20-21 og þá öll höll lokuð.
- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, apríl 24 2018 20:28
-
Skrifað af Sonja
Endilega skoðið fréttabréf frá LH
https://mailchi.mp/lhhestar/frttabrf-lh-aprl-2018?e=325cca4a36
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, apríl 23 2018 19:57
-
Skrifað af Sonja
OPIÐ HÚS á degi íslenska hestsins - Hestamannafélagið Hörður býður bæjarbúa velkomna á opið hús í reiðhöll félagsins að Varmárbökkum þriðjudaginn 1. maí kl. 15:00.
Boðið verður uppá stutta og fjöruga sýningu, en meðal atriða eru:
- Atriði félagsins úr sýningunni Æskan og Hesturinn
- Súsanna Sand Ólafsdóttir reiðkennari sýnir ótrúlegt samspil við gæðing sinn
- Kátar konur
- Knapar sem eru að ljúka hæsta stigi Knapamerkja
Að sýningu lokinni gefst gestum kostur á að klappa hestunum og spjalla við knapana.
Upplýsingabás um starfsemi félagsins verður á staðnum og vöfflusala. Þá verður hægt að kynna sér reiðnámskeið Hestamenntar í sumar.
Bæjarbúar eru hvattir til að líta við og sjá öflugt starf hestamanna í Mosfellsbæ.