- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, júní 20 2022 22:46
-
Skrifað af Sonja
Í vikunni 8-11 júni fóru fram úrtökur fyrir landsmót og okkar árlega gæðingamót Harðar. Það er alltaf eftirvænting í kringum úrtöku og góð þátttaka í öllum flokkum.
Veðrið lék við okkur alla dagana og sannkölluð sumarstemming á mótstað og fleiri áhorfendur en við höfum séð lengi, sem er frábært.
Niðurstöður úr úrtökunum hafa nú þegar verið birtar og verður gaman að fylgjast með okkar fólki á landsmótinu í sumar og miklar væntingar um að all nokkur verðlaun falli þeim í skaut. Niðurstöðurnar má finna hér: https://www.facebook.com/hhordur/posts/7586094004765075
Myndir af mótinu hafa nú verið birtar á facebooksíðu mótarnefndar
Úrslit Gæðingamótsins
Fyrst bera að nefna að glæsilegasti hestur mótsins var valinn Biskup frá Ólafshaga og knapi hans var Benedikt Ólafsson.
Sigurvegarar í öllum flokkum hlutu farandsbikar og er gaman að segja frá því að nýr farandsbikar var veittur í A flokki gæðinga. Hann fékk nafnið Óttarsbikarinn og er gefandi hans Súsanna Sand Ólafsdóttir.
Aðrar niðurstöður eru eftirfarandi.
A flokkur - Gæðingaflokkur 1
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Glúmur frá Dallandi Sigurður Vignir Matthíasson Rauður/milli-einlitt Hörður 8,88
2 Árvakur frá Dallandi Adolf Snæbjörnsson Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Hörður 8,57
3 Blakkur frá Traðarholti Rakel Sigurhansdóttir Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,41
4 Snær frá Keldudal Viktoría Von Ragnarsdóttir Grár/brúnneinlitt Hörður 8,40
5 Stjörnunótt frá Litlu-Gröf Julia Hauge Van Zaane Brúnn/mó-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Hörður 8,16
6 Tobías frá Svarfholti Benedikt Ólafsson Bleikur/álóttureinlitt Adam 7,74
7 Ópal frá Lækjarbakka Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Brúnn/milli-einlitt Hörður 7,67
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Glúmur frá Dallandi Sigurður Vignir Matthíasson Rauður/milli-einlitt Hörður 8,74
2 Konfúsíus frá Dallandi Sigurður Vignir Matthíasson Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,45
3 Heiðdís frá Reykjum Matthías Leó Matthíasson Brúnn/mó-einlitt Hörður 8,40
4 Árvakur frá Dallandi Adolf Snæbjörnsson Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Hörður 8,34
5 Snær frá Keldudal Viktoría Von Ragnarsdóttir Grár/brúnneinlitt Hörður 8,32
6 Blakkur frá Traðarholti Rakel Sigurhansdóttir Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,30
7 Guðmundur Fróði frá Ólafsbergi Teitur Árnason Brúnn/milli-blesóttvagl í auga Hörður 8,21
8 Tobías frá Svarfholti Benedikt Ólafsson Bleikur/álóttureinlitt Adam 7,97
9 Ópal frá Lækjarbakka Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Brúnn/milli-einlitt Hörður 7,69
10 Stjörnunótt frá Litlu-Gröf Julia Hauge Van Zaane Brúnn/mó-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Hörður 7,57
11-12 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I Sigurður Sigurðarson Rauður/milli-einlittglófext Hörður 0,00
11-12 Lávarður frá Ekru Játvarður Jökull Ingvarsson Brúnn/milli-einlitt Hörður 0,00
B flokkur - Gæðingaflokkur 1
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Stormur frá Yztafelli Fredrica Fagerlund Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,63
2 Ævar frá Galtastöðum Janneke M. Maria L. Beelenkamp Rauður/milli-skjótt Hörður 8,55
3 Nóta frá Syðri-Úlfsstöðum Súsanna Sand Ólafsdóttir Rauður/milli-einlitt Hörður 8,55
4 Gissur frá Héraðsdal Adolf Snæbjörnsson Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,50
5 Blíða frá Mosfellsbæ Julia Hauge Van Zaane Rauður/milli-stjörnótt Hörður 8,42
6 Heimir frá Dallandi Axel Ásbergsson Rauður/ljós-einlitt Hörður 8,34
7 Villing frá Lækjarbakka Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Rauður/milli-einlitt Hörður 8,25
8 Snæfinnur frá Hvammi Flosi Ólafsson Grár/rauðurskjótt Hörður 0,00
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Flóvent frá Breiðstöðum Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Rauður/milli-blesóttvagl í auga Hörður 8,64
2 Snæfinnur frá Hvammi Flosi Ólafsson Grár/rauðurskjótt Hörður 8,60
3 Hreimur frá Mosfellsbæ Reynir Örn Pálmason Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,45
4 Stormur frá Yztafelli Fredrica Fagerlund Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,39
5 Nóta frá Syðri-Úlfsstöðum Súsanna Sand Ólafsdóttir Rauður/milli-einlitt Hörður 8,37
6 Ævar frá Galtastöðum Janneke M. Maria L. Beelenkamp Rauður/milli-skjótt Hörður 8,36
7 Gissur frá Héraðsdal Adolf Snæbjörnsson Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,33
8 Heimir frá Dallandi Axel Ásbergsson Rauður/ljós-einlitt Hörður 8,25
9 Blíða frá Mosfellsbæ Julia Hauge Van Zaane Rauður/milli-stjörnótt Hörður 8,23
10 Villing frá Lækjarbakka Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Rauður/milli-einlitt Hörður 8,19
11 Fimi frá Hjarðarholti Julia Hauge Van Zaane Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,18
12 Spaði frá Arnbjörgum Guðni Halldórsson Rauður/milli-einlittglófext Hörður 8,14
13 Háskör frá Laugardal Þórdís Þorleifsdóttir Rauður/milli-einlitt Hörður 8,09
14 Kata frá Lækjarbotnum Lara Alexie Ragnarsdóttir Grár/brúnneinlitt Hörður 7,95
Barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigríður Fjóla Aradóttir Ægir frá Gamla-Hrauni Hörður 8,74
2 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Irpa frá Ólafsvöllum Jarpur/milli-einlitt Hörður 8,57
3 Erlín Hrefna Arnarsdóttir Fjöður frá Brimstöðum Móálóttur,mósóttur/milli-skjótt Hörður 8,12
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigríður Fjóla Aradóttir Ægir frá Gamla-Hrauni Hörður 8,39
2 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Irpa frá Ólafsvöllum Jarpur/milli-einlitt Hörður 8,29
3 Erlín Hrefna Arnarsdóttir Fjöður frá Brimstöðum Móálóttur,mósóttur/milli-skjótt Hörður 7,82
Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eydís Ósk Sævarsdóttir Heiða frá Skúmsstöðum Rauður/milli-stjörnótt Hörður 8,59
2 Natalía Rán Leonsdóttir Yrsa frá Vestra-Fíflholti Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,30
3 Kristín María Eysteinsdóttir Feykir frá Mosfellsbæ Grár/brúnneinlitt Hörður 8,28
4 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Dimmalimm frá Neðra-Seli Brúnn/milli-skjótt Hörður 8,19
5 Amelía Carmen Agnarsdóttir Grímhildur frá Tumabrekku Rauður/milli-stjörnótt Hörður 8,02
6 Arna Sigurlaug Óskarsdóttir Finnur frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt Hörður 7,95
7 Þorbjörg Gígja Ásgeirsdóttir Kolka frá Kópavogi Brúnn/gló-einlitt Hörður 7,89
8 Lína Rut S. Halldórsdóttir Sær frá Norður-Nýjabæ Jarpur/milli-einlitt Hörður 7,77
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eydís Ósk Sævarsdóttir Heiða frá Skúmsstöðum Rauður/milli-stjörnótt Hörður 8,37
2 Natalía Rán Leonsdóttir Yrsa frá Vestra-Fíflholti Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,21
3 Kristín María Eysteinsdóttir Feykir frá Mosfellsbæ Grár/brúnneinlitt Hörður 8,17
4 Eydís Ósk Sævarsdóttir Hrímnir frá Hvammi 2 Grár/jarpureinlitt Hörður 8,14
5 Þorbjörg Gígja Ásgeirsdóttir Gígja frá Úlfsstöðum Rauður/milli-tvístjörnóttglófext Hörður 8,04
6 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Dimmalimm frá Neðra-Seli Brúnn/milli-skjótt Hörður 7,97
7 Amelía Carmen Agnarsdóttir Grímhildur frá Tumabrekku Rauður/milli-stjörnótt Hörður 7,88
8 Þorbjörg Gígja Ásgeirsdóttir Kolka frá Kópavogi Brúnn/gló-einlitt Hörður 7,87
9 Arna Sigurlaug Óskarsdóttir Finnur frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt Hörður 7,85
10 Lína Rut S. Halldórsdóttir Sær frá Norður-Nýjabæ Jarpur/milli-einlitt Hörður 7,66
11 Katla María Snorradóttir Hrafntinna frá Hásæti Brúnn/milli-einlitt Hörður 7,60
12 Oddur Carl Arason Tinni frá Laugabóli Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Hörður 7,57
A flokkur ungmenna
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Viktoría Von Ragnarsdóttir Vindur frá Efra-Núpi Jarpur/milli-stjörnótt Hörður 8,04
B flokkur ungmenna
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Vindóttur/jarp-einlittglófext Hörður 8,82
2 Viktoría Von Ragnarsdóttir Djásn frá Mosfellsbæ Jarpur/milli-einlitt Hörður 8,38
3 Kristján Hrafn Arason Ómur frá Gamla-Hrauni Jarpur/milli-einlitt Hörður 8,26
4 Rakel Anna Rúnarsdóttir Dís frá Bjarkarey Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,24
5 Rakel Ösp Gylfadóttir Óskadís frá Hrísdal Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Hörður 8,23
6 Helga Stefánsdóttir Haukur frá Haukholtum Brúnn/milli-tvístjörnótt Hörður 8,22
7 Sara Bjarnadóttir Spurning frá Hafnarfirði Rauður/milli-skjótt Hörður 8,08
8 Aron Máni Rúnarsson Frigg frá Hrímnisholti Rauður/milli-stjörnótt Hörður 7,95
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Vindóttur/jarp-einlittglófext Hörður 8,60
2 Viktoría Von Ragnarsdóttir Djásn frá Mosfellsbæ Jarpur/milli-einlitt Hörður 8,24
3 Viktoría Von Ragnarsdóttir Stormur frá Mosfellsbæ Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,17
4 Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli Jarpur/dökk-einlitt Hörður 8,16
5 Rakel Ösp Gylfadóttir Óskadís frá Hrísdal Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Hörður 8,13
6 Aron Máni Rúnarsson Frigg frá Hrímnisholti Rauður/milli-stjörnótt Hörður 8,10
7 Rakel Anna Rúnarsdóttir Dís frá Bjarkarey Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,09
8 Sara Bjarnadóttir Spurning frá Hafnarfirði Rauður/milli-skjótt Hörður 7,97
9 Kristján Hrafn Arason Ómur frá Gamla-Hrauni Jarpur/milli-einlitt Hörður 7,91
10 Helga Stefánsdóttir Haukur frá Haukholtum Brúnn/milli-tvístjörnótt Hörður 7,90
11 Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal Gestur frá Útnyrðingsstöðum Grár/óþekktureinlitt Hörður 7,42
Gæðingatölt-fullorðinsflokkur
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Gissur frá Héraðsdal Adolf Snæbjörnsson Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,62
2 Beitir frá Gunnarsstöðum Kristinn Karl Garðarsson Jarpur/milli-einlitt Hörður 8,46
3 Ósvör frá Reykjum Kristinn Már Sveinsson Bleikur/fífil/kolótturstjörnótt Hörður 8,45
4 Gná frá Búðardal Íris Hrund Grettisdóttir Grár/óþekktureinlitt Hörður 8,29
5 Viktoría Von frá Heysholti Viktoría Von Ragnarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,27
6 Stálfinnur frá Gunnarsstöðum Þóra Guðrún Skúladóttir Hörður 7,87
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Gissur frá Héraðsdal Adolf Snæbjörnsson Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,42
2 Ósvör frá Reykjum Kristinn Már Sveinsson Bleikur/fífil/kolótturstjörnótt Hörður 8,40
3 Beitir frá Gunnarsstöðum Kristinn Karl Garðarsson Jarpur/milli-einlitt Hörður 8,31
4 Viktoría Von frá Heysholti Viktoría Von Ragnarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,22
5 Gná frá Búðardal Íris Hrund Grettisdóttir Grár/óþekktureinlitt Hörður 8,15
6 Stálfinnur frá Gunnarsstöðum Þóra Guðrún Skúladóttir Hörður 7,53
Gæðingatölt-unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eydís Ósk Sævarsdóttir Glæsir frá Traðarholti Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,14
2 Amelía Carmen Agnarsdóttir Grímhildur frá Tumabrekku Rauður/milli-stjörnótt Hörður 7,97
Unghestakeppni
Sæti Hross Knapi Einkun
1 Ögn frá Tyrfingsstöðum Júlia Hauge van Zaane 8.41
2 Sólbjörg frá Efra-Núpi Fredrica Fagerlund 8.39
3 Huggun frá Efra-Núpi Fredrica Fagerlund 8.35
4 Ekko frá Hvítárholit Ragnheiður Þorvaldsdóttir 8.28
5 Fennir frá Efra-Núpi Fredrica Fagerlund 8.27
6 Skínandi frá Kornsá Viktoria Von Ragnarsdóttir 8.13
7 Kvika frá Ólafshaga Benedikt Ólafsson 8.12
8 Kolfreyja frá Hvítárholti Oddur Carl Arason 7.61