Framundan

Frá og með morgundeginum 22. ágúst og næstu tvær vikur, verður okkar allra besti Rúnar framkvæmdastjóri í leyfi.  

Sonja Noack mun taka símavaktina (8659651) og sinna erindum sem berast. Vaktaplanið okkar til að handsama lausa hesta er í fullu gildi og aðgengilegt á facebook, endilega hringið beint í vakthafandi fólk ef þess er nokkur kostur. Annars er það Sonja, Magga Dögg formaður og aðrir í stjórn eftir föngum sem standa vaktina. Allar upplýsingar á heimasíðu félagsins.