Beit

Við minnum á að eindagi beitargjalds var 9.júní, ætlast er til að greiðslu sé lokið áður en hrossum er sleppt í hólf.  Þeir sem eiga eftir að greiða gangi frá því í snatri.