Knapamerki 1 – Námskeið - bóklegt og verklegt - Haust 2022
- Nánar
- Skrifað þann Mánudagur, september 05 2022 10:14
- Skrifað af Sonja
Knapinn öðlast vald og þekkingu á eftirfarandi þáttum:
Dagsetningar:
Skráning:
Knapinn öðlast vald og þekkingu á eftirfarandi þáttum:
Hestamannafélagið Hörður og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarhelgarnámskeið sem verður helgar 23.-25.9. og 30.9.-02.10 - bóklegur tími verður á miðvikudagskvöldið 21.9. kl 18-1930.
Námskeið byrjar með bóklegum tíma á miðvikudagskvöldið 23.9. og verða svo verklegir tímar 1x á föstudaginn 23.9. kvöld og svo eftir það 2x á dag.
Hver þátttakandi kemur með sitt trippi.
Farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar,
s.s. Atferli hestsins
Leiðtogahlutverk
Fortamning á trippi
Undirbúningur fyrir frumtamningu
Frumtamning
Bóklegir tímar: 1
Verklegir tímar: 11
Verð: 51.000.-
Fjórir nemendur verða í hverjum hópi en hámarksfjöldi á námskeiðið er 12 – 16 þátttakendur.
Bóklegir tímar verða sameiginlegir fyrir allan hópinn. Verkleg kennsla verður í Reiðhöll Harðar og í Blíðubakka 2, þar sem unnið verður með trippin.
Einnig eiga nemendur að fylgjast með öðrum og læra þannig á mismunandi hestgerðir og mismunandi aðferðir við for- og frumtamningu.
Tímasetningar fara eftir stærð hópana, ef eitthvað ósk er um sérstaka tíma / hópa verður það koma fram við skráningu og reynum við eftir besta getu að fara eftir því.
Skráning:
https://www.sportabler.com/shop/hfhordur
Góðan dag!
Það kom upp pælingu að byrja með knapamerki 4 og 5 fyrr, semsagt jafnvel í nóvember til að létta undir veturinn það sem þetta nám er mjög stórt.
Okkur vantar að allir sem hafa áhuga að skrá sig í Knapamerki 4 og 5 verklegu í vetur að senda mér sem fyrst skilaboð eða email (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.) að ég get tekið þetta saman að við getum ræða það í lokuðu hóp - látið berast.
Eigið góðan dag :)
Föstudaginn 2. september verður afmælishátíð Skógræktarfélags Íslands haldin í Meltúnsreit. Er því reiðleiðin þar í gegn lokuð efrir kl 15 þann dag og frameftir kvöldi.