Áhættuþættir knapa á reiðleiðum

Hestamanneskjur á höfuðborgarsvæðinu, viljið þið vinsamlegast svara þessari könnun um öryggisupplifun knapa á reiðleiðum.
Það er mikilvægt fyrir okkur að kortleggja þetta til að draga saman í skýrslu hvar helst er úrbóta þörf.
Verkefnið er unnið með styrk frá Vegagerðinni.
Kær kveðja
Dagný Bjarnadóttir form. reiðveganefndar Fáks
og Katrín Halldórsdóttir starfsm. Vegegerðarinnar