Að þjálfa reiðhestinn 2015
- Nánar
- Skrifað þann Föstudagur, febrúar 06 2015 22:55
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Laus eru tvö pláss á þetta námskeiðið "Að þjálfa reiðhestinn" kennari Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir
Laus eru tvö pláss á þetta námskeiðið "Að þjálfa reiðhestinn" kennari Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir
Ágætu félagsmenn
Pollanámskeiðin byrja laugardaginn 14. febrúar.
Námskeiðin áttu að byrja á morgun laugardag 7.febrúar en "reiðmaðurinn" er í reiðhöllinni þessa helgi og var því ákveðið að færa námskeiðið um eina viku.
Búið er að senda tölvupóst á þá sem eru skráðir á námskeiðið.
Allar upplýsingar um námskeiðið gefur Malin malinelisabethjansson@gmail.com
Kveðja æskulýðsnefnd
Ingólfur A. Sigþórsson er umsjónarmaður reiðhallarinnar, ef ykkur vantar lykla, láta opna fyrir lykla eða panta höllina, vinsamlegast hafið samband við hann í síma 8600264 eða sendið tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Enn og aftur minnum við fólk á að það er STRANGLEGA bannað að kenna í opna hluta reiðhallarinnar. Þeir sem ætla sér að vera með kennslu eða tilsögn eiga að panta tíma hjá umsjónarmanni, borga fyrir hana og kenna í vestarihluta hallarinnar. Ef ekki er farið eftir þessum reglur áskilur stjórnin sér rétt til þess að loka fyrir aðgang að höllinni. Hægt er að kaupa 10 tíma kort.
Minnum jafnframt á að það eru myndavélar í gangi allan sólarhringinn í höllinni og fólk verður rukkað fyrir "kennslu" í opna hluta hallarinnar.