Töltfimi með Trausta Þór
- Nánar
- Skrifað þann Miðvikudagur, mars 18 2015 21:40
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Snýst hugmyndin mest um hestvænni reiðmennsku og þjálfun byggða á hinum klassísku þjálfunarstigum. Margir reiðkennarar í Svíþjóð, Danmörku og Sviss hafa nú þegar tileinkað sér fræðin og eru fleiri á leiðinni. Fjöldi þátttakenda á Tolt In Harmony námskeiðum er alltaf að vaxa.
Hámarksfjöldi þátttakenda er 10 og gildir reglan: Fyrstir koma fyrstir fá.
Þeir sem sækja námskeiðið þurfa að vera vel hestvanir og með þjála hesta.