- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, apríl 17 2015 08:43
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Í næstu viku ætlum við að fagna sumri og halda firmakeppnina okkar. Því viljum við biðja þá sem eiga númerin sem notuð hafa verið að finna þau og nota í keppninni. Verðlaunaafhending verður í Harðarbóli og seldar verða vöfflur og kakó. Nánar auglýst síðar.
- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, apríl 16 2015 13:56
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Á næstu dögum verður ónýtt dót og drasl sem er á félagssvæði Harðar fjarlægt. Þeir sem eiga þetta hafa nokkra daga til að fjarlægja þetta sjálfir, að öðrum kosti fjarlægir Mosfellsbær þetta.
- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, apríl 14 2015 09:20
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Gámur undir plast verður við reiðhöllina þriðjudaginn 21.apríl kl.16.00 - 19.00. Munið það má bara fara plast í hann.
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, apríl 13 2015 21:45
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
3. vetrarmót Harðar verður haldið föstudaginn 17.apríl vonandi úti (sólsetur kl 21:00)
Dagskrá:
Nánar...