Munið Meistaradeildarkvöldið í Harðarbóli næstkomandi fimmtudagskvöld 29.janúar. Aðgangseyrir 500 kr. Indversk kjúklingasúpa og brauð 1000 kr barinn verður opinn. Húsið opnar kl 18:30 - keppnin hefst kl 19:00.
Keppnisliðin og knapar 2015:
Nánar...
- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, janúar 27 2015 14:33
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Formaður Harðar og formaður Hesthúseigendafélagsins áttu fund með Heiðbrigðisfulltrúa Kjósarsvæðis og umhvefisfulltrúa Mosfellsbæjar þann 26.janúar sl. Þar var farið yfir þær umhvefisreglur sem gilda í hesthúsahverfinu ásamt mörgu öðru. Þessar reglur eru aðgengilegar á heimasíðu Harðar, en vert er að minna á þá reglu er snýr að heyböggum og öðru er geymt er við hesthús. Bent er á að hægt að að notast við rúllubaggasvæðið austast í hverfinu. Heybaggar hafa valið slysum á síðastliðnum vikum og biðjum við því fólk að huga að böggum við sitt hús, svo ekki þurfi að grípa til frekari aðgerða.
Einnig biðjum við fólk að leggja ekki bílum nema á þar til gerðum bílastæðum. Það er algjörlega ófært að bílum sé lagt í þröngum götum sem liggja að hesthúsunum og þessir bílar skapa mikla slysahættu.
Nánar...