3.vetrarmót Harðar
- Nánar
- Skrifað þann Mánudagur, apríl 13 2015 21:45
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
3. vetrarmót Harðar verður haldið föstudaginn 17.apríl vonandi úti (sólsetur kl 21:00)
Dagskrá:
3. vetrarmót Harðar verður haldið föstudaginn 17.apríl vonandi úti (sólsetur kl 21:00)
Dagskrá:
Nú stendur fyrir dyrum umhverfisátak í hesthúsahverfinu okkar. Hreinsunardagurinn verður 23.apríl og þá leggjast allir á eitt um að fegra hverfið. Til stendur að stækka kerru stæðið við hliðina á reiðhöllinni og laga kerrustæðum í neðra hverfinu og þá eiga engar kerrur að vera nema á kerrustæðum. Einnig verður kerrueigendum boðið uppá að leigja stæði. Stjórninni hafa borist kvartanir vegna heyrúlluna víða um hverfið og viljum við benda á rúllustæðið austast í
hverfinu. Einnig er kvartað yfir litlum kerrum og öðru drasli sem á ekki að vera þar sem það er. Tekur jafnvel stæði á kerru stæðinu. Eftir fund í morgun með fulltrúum Mosfellsbæjar fórum við í skoðunarferð um hverfið og biðjum við eigendur að fjarlægja drasl sem það á, annars gerir Mosfellsbær það.
Árshátíðarnefnd Harðar 2015 þakkar fyrir sig og fyrir frábæra þátttöku félagsmanna og óskar næstu nefnd góðrar skemmtunar.
Kær kveðja frá okkur
Hófý, Stína, Jara, Einar, Árni, Hákon, Kristján, Lilja.