Reiðhöll lokuð vegna æfinga æskulýðsnendar
- Nánar
- Skrifað þann Þriðjudagur, mars 31 2015 22:30
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
1 apríl verður reiðhöllin lokuð eftir 16:00 vegna æfinga æskulýðsnefndar.
1 apríl verður reiðhöllin lokuð eftir 16:00 vegna æfinga æskulýðsnefndar.
Æfingamót fyrir börn, unglinga og ungmenni verður miðvikudaginn 1 apríl kl.16.00 í reiðhöllinni. Mótið er opið öllum börnum, unglingum og ungmennum og skráning er hjá Súsönnu Sand reiðkennara á feisbook síðu hennar í einkaskilaboðum:
https://www.facebook.com/susanna.olafsdottir?fref=ts
Keppt í 4gangi, 5gangi, Tölt t3, tölt t7 og léttum 4gangi
2 inná í einu, riðið eftir þul.
Krakkarnir á keppnisnámskeiði skrá sig á feisbook grúppu námskeiðsins.
Dómarar skrifa komment á einkunablöð og svara spurningum eftir mótið.
Kv Reiðkennarar keppnisnámskeiðs
Kæru Harðarfélagar.
Þeir sem standa að Dimbilvikusýningunni í Spretti auglýsa eftir hestum eða merum sem fædd eru Harðarfélögum til að keppa á sýningunni. Þeir sem hafa áhuga að vera með, vinsamlegast hafið samband við Jonna í síma 896 8707
Stjórn Harðar vill þakka öllum þeim sem stóðu að árshátíð félagsins fyrir þeirra vinnuframlag. Þetta var glæsileg hátíð í alla staði og félaginu til mikils sóma.
Fyrir hönd stórnar
Jóna Dís