- Nánar
-
Skrifað þann Miðvikudagur, maí 06 2015 16:32
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Kæru Harðarfélagar.
Okkur langar til að þakka öllum þeim sem komu að mótinu um síðstu helgi og líka að kaffihlaðborðinu fyrir alla þá vinnu sem þeir lögðu á sig, því án ykkar væri þetta ekki hægt. Ótrúlega gaman að sjá hversu margir mættu og lögðu hönd á plóginn. Einnig viljum við þakka þeim sem komu með veitingar á kaffihlaðborðið.
Við viljum jafnframt þakka keppendum og aðstandendum þeirra fyrir komuna og hlökkum til að sjá ykkur á næsta móti.
Með kveðju,
fh. þeirra sem stóðu að þessum viðburðum
Jóna Dís Bragadóttir
- Nánar
-
Skrifað þann Miðvikudagur, maí 06 2015 16:24
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Sælir félagar.
Nú styttist í hina árlegu "Formannsfrúarkarlareið" Harðar, en hún verður farin laugardaginn 16.maí n.k. Byrjað verður á glæsilegum morgunverið í Harðarbóli kl.8.00 og síðan verður lagt í hann á Þingvelli, sameinast verður í kerrur. Boðið verður uppá veitingar á Þingvöllum og einnig á leiðinni. Allir kallar eru velkonmir. Að lokum verður boðið uppá glæsilegan kvöldverð í Harðarbóli. Kostnaður er 7.500kr. og á að leggja inná;
0549-26-4259-650169-4259 og sendið staðfestingu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Hægt er að skrá sig með því að senda á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða senda sms í síma 8616691.
Kveðja Helgi Sig.
- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, apríl 30 2015 12:23
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Á laugardaginn koma Fáksmenn ríðandi til okkar. Við ætlum að ríða á móti þeim og lagt verður af stað úr Naflanum kl.13.00. Þegar við komum til baka verður hið glæsilega kaffihlaðborð í Harðarbóli.
Fyrir hönd ferðanefndarinnar
Gíli - fararstjóri
- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, apríl 30 2015 11:17
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Ráslisti
Nánar...