REGLUR Í REIÐHÖLLINNI - SAMYKKTAR Á STJÓRNARFUNDI 10.FEB.N.K.
- Nánar
- Skrifað þann Fimmtudagur, febrúar 12 2015 14:14
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Reglur í reiðhöllinni í Herði
Við bendum á að myndavélakerfi er í reiðhöllinni
Reglur í reiðhöllinni í Herði
Við bendum á að myndavélakerfi er í reiðhöllinni
1.Vetrarmót Harðar -
í Reiðhöllinni.
Skráning fer fram í höllinni föstudaginn 20.febrúar milli kl 18:00 - 19:00 og mótið hefst kl 13.00 á laugardeginum 21.febrúar á pollaflokk.
Ferð í Fákasel
með æskulýðsnefnd Harðar
Föstudaginn 13. feb. (omg það er Friday the 13th) ætlum við að skella okkur í magnaða skemmtiferð. Stefnan er tekin austur fyrir fjall (auðvitað hvert annað) í Fákasel, hestaleikhús.
Laus eru tvö pláss á þetta námskeiðið "Að þjálfa reiðhestinn" kennari Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir