Trek námskeið
- Nánar
- Skrifað þann Fimmtudagur, febrúar 12 2015 21:19
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Ágætu félagar
Mánudaginn 23.febrúar byrjar nýtt Trek námskeið.
Kennari námskeiðisins er Súsanna Sand
Ágætu félagar
Mánudaginn 23.febrúar byrjar nýtt Trek námskeið.
Kennari námskeiðisins er Súsanna Sand
Reglur í reiðhöllinni í Herði
Við bendum á að myndavélakerfi er í reiðhöllinni
1.Vetrarmót Harðar -
í Reiðhöllinni.
Skráning fer fram í höllinni föstudaginn 20.febrúar milli kl 18:00 - 19:00 og mótið hefst kl 13.00 á laugardeginum 21.febrúar á pollaflokk.
Ferð í Fákasel
með æskulýðsnefnd Harðar
Föstudaginn 13. feb. (omg það er Friday the 13th) ætlum við að skella okkur í magnaða skemmtiferð. Stefnan er tekin austur fyrir fjall (auðvitað hvert annað) í Fákasel, hestaleikhús.