Reiðhöll lokuð
- Nánar
- Skrifað þann Miðvikudagur, október 05 2016 16:26
- Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Ágætu félagsmenn
Reiðhöllinn verður lokuð fimmtudagskvöldið 5.október milli 19:30 og 22:00
Ágætu félagsmenn
Reiðhöllinn verður lokuð fimmtudagskvöldið 5.október milli 19:30 og 22:00
Uppskeruhátíð æskulýðs Harðar miðvikudagskvöldið 5. Okt. 2016
Það verða veitt verðlaun fyrir besta árangur stúlkna og drengja í öllum flokkum svo verða veitt Hvatningarveðlaun í öllum flokkum.
Það er því um að gera að mæta og gleðjast með vinum sínum. Verðum auðvitað með skemmtiatriði og í ár ætlum við að grilla djúsí hamborgara með öllu tilheyrandi. Hlökkum til að sjá alla kl 18:30 uppí Harðarbóli.
Við hvetjum alla sem eru nýjir að koma og gleðjast með okkur. Hvetjum einnig ykkur sem hafið mætt áður til að bjóða vinum sem eru í hestunum í Herði að koma og kynnast okkur fyrir veturinn. Þetta verður skemmtilegt kvöld þar sem allir í æskulýð ættu ekki að missa af........Kveðja nefndin
Hestamannafélagið Hörður býður uppá bóklega knapamerkjakennslu í haust. Lágmarks þátttaka er fjórir á hverju stigi. Kennari er: Þórdís Anna Gylfadóttir
Nemendur þurfa að útvega sér kennslubækur fyrir fyrsta tímann og fást þær í m.a. í Líflandi og Ástund.
Skráning opnar miðvikudaginn 21. September
http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add
Kveðja
Æskulýðsnefnd Harðar
Ef nota á frístundarávísanir hafið þá samband við Oddrúnu, netfang:This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.