Reiðhöllin er lokuð í kvöld kl.20.00-22.00
- Nánar
- Skrifað þann Miðvikudagur, apríl 27 2016 19:02
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Pétur Halldórsson verður við DNA-sýnatökur og örmerkingar í hesthúsahverfum á höfuðborgarsvæðinu föstudaginn 29. apríl og mánudaginn 2. maí. Áhugasamir vinsamlegast setji sig í samband í síma 862-9322 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Nánari upplýsingar um DNA-sýni hrossa:
ph/okg
Þann 5. maí verður útimót Hrímnis haldið kl 16 á Varmárbökkum í Mosfellsbænum. Keppt verður í 4-gangi, 5-gangi, tölti T3 og 100m flugskeiði. Að þessu sinna er skráningargjaldið einungis 2.000kr í alla flokka nema skeiðið þar er það 1.500kr. Þau skráningagjöld sem koma inn í skeiðinu skiptast niður á fyrstu þrjú verðlaunasætin. Þetta mót er því tilvalið upphitunarmót fyrir sumarið.