- Nánar
-
Skrifað þann Laugardagur, nóvember 19 2016 14:25
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Ágætu Harðarkonur
Miðvikudaginn 30.nóvember næstkomandi verður haldinn kynningarfundur um námkeið og sýningarþjálfun töltgrúppu Harðarkvenna í Harðarbóli kl 20:00.
Umsjón með námskeiðinu hefur Ragnheiður Samúelsdóttir reiðkennari og mun hún kynna hvernig námskeiðið verður uppbyggt.
Verð og dagarsetningar námskeiðsins verða kynntar á fundinum.
Berum út boðskapinn og mætum sem flestar á fundinn.
Hestamannfélagið Hörður og Ragnheiður Samúelsdóttir
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, nóvember 18 2016 10:04
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Ágæti félagsmaður
Reiðhöllinn verður lokuð á milli 16:30 og 17:00 mánudaginn 21 nóvember.
Kveðja
Stjórnin
- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, nóvember 15 2016 13:10
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Ágæti formaður í nefnd Harðar
Næstkomandi þriðjudag 22.nóvember mun ný stjórn Harðar halda fund með formönnum nefnda Harðar. Markmið fundarins er að eiga gott spjall og setja saman dagskrá fyrir árið 2017 og hefst fundurinn kl 19:00 og verður í Harðarbóli
Gott væri ef sem flest ykkar myndu koma og vera með dagskrá ykkar nefndar klára.
Vinsamlegast boðið forföll ef þið sjáið ykkur ekki fært um að mæta eða ætlið ekki að starfa í nefndinni á komandi ári, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Kær kveðja
Stjórn Harðar.
- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, nóvember 10 2016 11:51
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Hestamannafélagið Hörður auglýsir eftir reiðkennurum til starfa veturinn 2017. Í umsókninni skal gerð grein fyrir menntun og reynslu. Einnig að koma með hugmyndir af þeim námskeiðum sem reiðkennarinn mun bjóða uppá.
Kennslan er miðuð við allar aldurhópa.
Umsóknarfrestur er til 22.nóvember 2016 og skal senda umsóknir á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Stjórn Harðar