Bikarmót Harðar tölt T3 og T7
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Mánudagur, mars 13 2017 12:03
- Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Þriðja Bikarmót Harðar verður haldið föstudaginn 17 mars næstkomandi. Keppt verður í tölti T3 og T7
Mótið er opið og er skráningargjaldið 3500 kr.
Skráningarfrestur er til miðnættis fimmtudaginn 16 mars.
Skráning er á :
http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add
Kveðja mótanefnd Harðar