- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Mánudagur, júní 13 2011 20:10
-
Skrifað af Super User
Kæru Harðarfélagar og velunnarar!
Eins og þig hafið sum
kannski orðið vör við þá höfum við fengið N1kortið í fjáröflun
fyrir félagið okkar og er það þó nokkur búbót fyrir okkur.
Þannig er að þeir sem eru með N1 kortið geta beðið um að
það sé merkt Herði og þá fáum við 50 aura af hverjum
seldum bensínlítra inn í félagið.
Þeir sem eru ekki með N1
kortið geta sent Katrínu Sif eða Ragnhildi Ösp tölvupóst á
netföngin This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. N1
kortið er ykkur algerlega að kostnaðarlausu. Fyrir hvert nýtt
kort sem við stofnum fáum við 800 kr. Okkur langar að
hvetja ykkur sem flest til að sækja um 1N kortið og þeir eru
með það endilega að merkja kortið Herði.
Þær upplýsingar sem þurfa að koma fram þegar sótt er um
nýtt kort og ef þið gefið okkur leyfi til að merkja kortið Herði:
Fullt nafn
kennitala
Heimilisfang
Símanúmer
Netfang
Við viljum hvetja ykkur öll til að styrkja félagið :-)
Með sumarkveðju
Æskulýðsnefnd
- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Mánudagur, mars 28 2011 22:45
-
Skrifað af Super User
Skráning á námskeið barna og unglinga er hafin og stendur til 1. apríl. Námskeiðið eru 8 skipti í 50 mínútur. Kennsla hefst síðan 4.apríl. Krökkunum verður skipt í polla,minna, meira og mikið vana hópa. Kennari er Line Norgard. Skráning fer fram á heimasíðu harðar www.hordur.is, námskeið/skráning. Krakkarnir mæti með sína hesta í tíma.
Æskulýðsnefndin.