Reiðnámskeið með Benedikt Líndal
- Nánar
- Skrifað þann Miðvikudagur, desember 27 2017 08:26
- Skrifað af Sonja
Nú eru margir byrjaðir að taka hesta á hús og tilhlökkun mikil að fá gæðinga sina inn.
Viljum við minna á að taka tillit til hvors annars og hafa gaman af þessu yndislega sporti. Stöndum saman og höfum gaman !
Hestamannafélagið Hörður óskar öllum félagsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, takk fyrir góðar stundir á árinu sem er að líða.
Námskeið fyrir kátar hestakonur verður á miðvikudagskvöldum í vetur:
Markmið að fræðast, læra fallega, uppbyggilega reiðmennsku og hafa gaman saman.
Á námskeiðiðinu verður lagt uppúr samspili knapa og hests, þjálni og einfaldar liðkandi æfingar. Hver hópur semur svo sitt prógram/munsturreið og hóparnir sýna svo hvor öðrum og gestum í lokin.
Hestamennska, hugmyndaríki, skemmtanagildi og góð músík.
Einnig verður fræðsla, sýnikennsla og gaman, saman.
Kennari: Súsanna Sand Ólafsdóttir
Fyrirlestur 4.janúar kl 20 eftir fyrirlestrinum hjá Hinna (Hvetja ykkur um að mæta þangað)
Synikennsla Mið 10.Janúar (Tímasetning auglýst síðar)
Verklegt kennsla byrjar 17.Janúar.
Harðarsýning verður Miðvikudag 4.Apríl 2018
Max. Þáttekendur eru 24 konur.
Skráningafrestur: 6 Januar 2018
Verð: 30 000 ISK
Skráning á :
skraning.sportfengur.com
Þá sem voru þegar búin að skrá sig á TG og vilja færa sig, hafið samband í skilaboð.