Reiðmaðurinn 2017
- Nánar
- Skrifað þann Miðvikudagur, júní 07 2017 13:35
- Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Enn nokkur pláss laus í Reiðmanninum sem byrjar í núna í haust.
Sjá nánar á http://www.lbhi.is/?q=is/reidmadurinn
Enn nokkur pláss laus í Reiðmanninum sem byrjar í núna í haust.
Sjá nánar á http://www.lbhi.is/?q=is/reidmadurinn
Gæðingamót Harðar var haldið laugardaginn 3 júni í frábæru veðri. Við í mótanefnd þökkum dómurum fyrir vel unnin störf og öllum þeim sjálfboðaliðum sem hjálpuðu til á mótinu, ykkar framlag er ómetanlegt.
Hér að neðan má sjá niðurstöður mótsins.
Niðurstöður
IS2017HOR115 - Gæðingamót Harðar 2017
Mótshaldari: Hörður
Dagsetning: 3.6.2017 - 3.6.2017
TöLT T3
Opinn flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigurður Sigurðarson Ferill frá Búðarhóli 7,11
2 Kjartan Ólafsson Sproti frá Gili 6,17
3 Lara Alexie Ragnarsdóttir Ra frá Marteinstungu 5,89
4 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Eva frá Mosfellsbæ 5,67
5 Jón Atli Kjartansson Sóldís frá Dunki 5,56
17 ára og yngri
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga 6,94
2 Sara Bjarnadóttir Gullbrá frá Hólabaki 6,00
3 Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum 5,89
4 Kristrún Ragnhildur Bender Dásemd frá Dallandi 5,39
5 Viktoría Von Ragnarsdóttir Lipurtá frá Skarði 5,06
A FLOKKUR
A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Óskar Þór frá Hvítárholti Súsanna Sand Ólafsdóttir 8,46
2 Hyllir frá Hvítárholti Súsanna Sand Ólafsdóttir 8,44
3 Klemma frá Koltursey Elías Þórhallsson 8,35
4 Glæsir frá Víðidal Adolf Snæbjörnsson 8,22
5 Frá frá Flagbjarnarholti Guðrún Rut Hreiðarsdóttir 7,87
6 Dimmalimm frá Neðra-Seli Guðrún Rut Hreiðarsdóttir 7,78
B FLOKKUR
A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Hrafnagaldur frá Hvítárholti Ragnheiður Þorvaldsdóttir 8,60
2 Tinni frá Laugabóli Guðlaugur Pálsson 8,54
3 Rún frá Naustanesi Sólon Morthens 8,51
4 Ymur frá Reynisvatni Sólon Morthens 8,42
5 Dýri frá Dallandi Adolf Snæbjörnsson 8,38
6 Krumma frá Skör Súsanna Sand Ólafsdóttir 8,25
7 Skíma frá Krossum 1 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir 8,20
8 Sinfónía frá Krossum 1 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir 8,20
UNGMENNAFLOKKUR
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Páll Jökull Þorsteinsson Sproti frá Ragnheiðarstöðum 8,29
2 Erna Jökulsdóttir Nunna frá Bjarnarhöfn 8,27
3 Hrafndís Katla Elíasdóttir Fortíð frá Koltursey 8,25
4 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Eva frá Mosfellsbæ 8,19
5 Lara Alexie Ragnarsdóttir Valdemar frá Marteinstungu 8,04
UNGLINGAFLOKKUR
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga 8,59
2 Melkorka Gunnarsdóttir Þruma frá Akureyri 8,53
3 Helga Stefánsdóttir Hákon frá Dallandi 8,39
4 Magnús Þór Guðmundsson Kvistur frá Skálmholti 8,36
5 Thelma Rut Davíðsdóttir Fálknir frá Ásmundarstöðum 8,31
6 Sara Bjarnadóttir Gullbrá frá Hólabaki 8,28
7 Kristrún Ragnhildur Bender Dásemd frá Dallandi 8,17
8 Agnes Sjöfn Reynisdóttir Náma frá Grenstanga 7,96
BARNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum 8,23
2 Aníta Eik Kjartansdóttir Sprengja frá Breiðabólsstað 7,79
A flokkur áhugamenn
1 Tenór frá Hestasýn Ólöf Guðmunsdóttir 8,31
2 Týpa frá Vorsabæ Benedikt Ólafsson 8,27
3 Óðinn frá Hvítarholti Súsanna Katarína 8,24
4 Greipur frá Syðri Völlum Rakel Ösp Gylfad 8,03
5 Kvika frá Grenjum Hrafnhildur Jóhannesd 7,6
6 Mökkur frá Heysholti Viktoría Von Ragna 7,45
B flokkur áhugamenn
1 Aría frá Hestaýn Ólöf Guðmundsdóttir 8,25
2 Gestur frá Útnyrðingst Vilhjálmur Þorgrím 8,1
3 Megas frá Oddhól Brynhildur Þorkelsdóttir 8,09
100 metra skeið
1 Sonja Noack Tvistur frá Skarði 8,13
2 Kjartan Ólafsson Vörður frá Laugarbóli 9,22
3 Sara Bjarnadóttir Dimmalimm frá Kílhrauni 10,02
4 Kristrún Bender Karen frá Árgerði 10,94
5 Guðrún R Hreiðarsd Fura frá Dæli 11,66
Benedikt Ólafsson var valin knapi mótsins og Hrafnagaldur frá Hvítárholti undir stjórn Ragnheiðar Þorvaldsdóttur hestur mótsins.
„Vorið er komið...
...og grundirnar gróa“ segir í kvæðinu góðkunna og á það svo sannarlega við um í dag því eins og öllum hestamönnum mun ljóst vera hefur grassprettan veriðmeðeindæmum lífleg í vor.
Af þesssu tilefni hefur verið ákveðið að leyfa félögum sem hafa beitarhólf á leigu að sleppa hrossum í þau á morgun laugardaginn 3. Júní. Á það skal þó bent að grasspretta er nokkuð mismunandi milli hólfa og í sumum þeirra minna sprottið og mönnum bent á að gæta hófs í beit þar sem það á við. Ef hólfin eru lítið sprottin er beitin fljót að klárast sé of mörgum hrossum sleppt of snemma. Þetta þarf hver og einn að vega og meta.
Þá skal minnt á að gæta þarf að því að girðingarnar séu í góðu lagi og haldi hrossunum tryggilega inni því handsömunargjald á lausum hrossum er í dag himinhátt, krónur 28.000 á hest. Og því til mikils að vinna að halda hrossunum réttu megin vírsins.
Gengið verður frá frekari úthlutun hólfa til þeirra sem sóttu um en ekki hafa fengið úthlutað til þessa. Vonast er til þess að hægt verði að úthluta flestum þeirra sem sóttu um eitthvert hólf.
Þeir sem eiga eftir að sækja áburð verða að gera það nú um helgina því hætt verður að afhenda áburð á eftir þriðjudaginn 6. júní.
Beitarnefnd
Ráslisti uppfærður
A flokkur
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur
1 1 V Dimmalimm frá Neðra-Seli Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Brúnn/milli- skjótt
2 2 V Óskar Þór frá Hvítárholti Súsanna Sand Ólafsdóttir Brúnn/milli- einlitt
3 3 V Glúmur frá Dallandi Halldór Guðjónsson Rauður/milli- einlitt
4 4 V Týpa frá Vorsabæ II Benedikt Ólafsson Jarpur/milli- einlitt
5 5 H Kvika frá Grenjum Hrafnhildur Jóhannesdóttir Grár/brúnn einlitt
6 6 V Tenór frá Hestasýn Ólöf Guðmundsdóttir Moldóttur/ljós- einlitt
7 7 V Klemma frá Koltursey Elías Þórhallsson Rauður/milli- blesótt
8 8 V Greipur frá Syðri-Völlum Rakel Ösp Gylfadóttir Brúnn/dökk/sv. einlitt
9 9 V Óðinn frá Hvítárholti Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Móálóttur,mósóttur/dökk- ...
10 10 V Glæsir frá Víðidal Adolf Snæbjörnsson Jarpur/korg- einlitt
11 11 V Frá frá Flagbjarnarholti Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Brúnn/milli- einlitt
12 12 V Hyllir frá Hvítárholti Súsanna Sand Ólafsdóttir Jarpur/milli- einlitt
13 13 V Mökkur frá Heysholti Viktoría Von Ragnarsdóttir Brúnn/milli- stjörnótt
Unghross
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Elías Þórhallsson Kurr frá Koltursey Brúnn/milli- einlitt
2 1 V Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Tinna frá Lækjarbakka Brúnn/milli- einlitt
3 1 V Elías Þórhallsson Orka frá Miðey Brúnn/milli- einlitt
4 1 V Erna Jökulsdóttir París frá Lækjarbakka rauð einlitt
5 1 V Guðrún Hreiðardóttir Hrafn frá Þúfu í Kjós brúnn
B flokkur
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur
1 1 V Tinni frá Laugabóli Guðlaugur Pálsson Brúnn/milli- stjarna,nös ...
2 2 V Ymur frá Reynisvatni Sólon Morthens Jarpur/milli- einlitt
3 3 H Skíma frá Krossum 1 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Vindóttur/mó stjörnótt
4 4 V Krumma frá Skör Súsanna Sand Ólafsdóttir Brúnn/milli- einlitt
5 5 V Sproti frá Gili Kjartan Ólafsson Brúnn/dökk/sv. einlitt
6 6 V Dýri frá Dallandi Adolf Snæbjörnsson Rauður/milli- einlitt
7 7 V Hrafnagaldur frá Hvítárholti Ragnheiður Þorvaldsdóttir Brúnn/milli- einlitt
8 8 V Aría frá Hestasýn Ólöf Guðmundsdóttir Grár/moldótt einlitt
9 9 V Megas frá Oddhóli Brynhildur Þorkelsdóttir Brúnn/milli- einlitt
10 10 V Dalmann frá Dallandi Jessica Elisabeth Westlund Rauður/milli- einlitt
11 11 V Gestur frá Útnyrðingsstöðum Vilhjálmur Þorgrímsson Grár/óþekktur einlitt
12 12 V Sinfónía frá Krossum 1 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Rauður/milli- slettuskjót...
13 13 V Rún frá Naustanesi Sólon Morthens Rauður/milli- blesótt
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 H Aníta Eik Kjartansdóttir Sprengja frá Breiðabólsstað Grár/brúnn einlitt
2 2 V Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum Rauður/milli- einlitt
Skeið 100m (flugskeið)
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Fura frá Dæli Rauður/milli- stjörnótt
2 2 V Sara Bjarnadóttir Dimmalimm frá Kílhrauni Bleikur/álóttur einlitt
3 3 V Sonja Noack Tvistur frá Skarði Jarpur/dökk- einlitt
4 4 V Kjartan Ólafsson Vörður frá Laugabóli Brúnn/milli- einlitt
5 5 V Kristrún Ragnhildur Bender Karen frá Árgerði Jarpur/rauð- einlitt
Tölt T3
Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Kristján Nikulásson Þruma Anastasía frá Meðalfelli Brúnn/milli- nösótt
2 1 V Sigurður Sigurðarson Ferill frá Búðarhóli Bleikur/álóttur einlitt
3 2 V Súsanna Sand Ólafsdóttir Orka frá Varmalandi Brúnn/milli- einlitt
4 2 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Eva frá Mosfellsbæ Móálóttur,mósóttur/milli-...
5 3 V Jón Atli Kjartansson Sóldís frá Dunki Rauður/milli- blesótt
6 4 H Kjartan Ólafsson Sproti frá Gili Brúnn/dökk/sv. einlitt
7 5 V Kristján Nikulásson Rán frá Hólum Grár/brúnn einlitt
8 5 V Vilhjálmur Þorgrímsson Gestur frá Útnyrðingsstöðum Grár/óþekktur einlitt
9 6 V Lara Alexie Ragnarsdóttir Ra frá Marteinstungu Rauður/milli- einlitt
Tölt T3
17 ára og yngri
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Viktoría Von Ragnarsdóttir Akkur frá Akranesi Jarpur/milli- einlitt
2 1 V Helga Stefánsdóttir Blika frá Syðra-Kolugili Bleikur/ál/kol. einlitt
3 2 H Íris Birna Gauksdóttir Sól frá Ármóti Rauður/milli- einlitt
4 2 H Sara Bjarnadóttir Gullbrá frá Hólabaki Rauður/dökk/dr. stjörnótt
5 3 H Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Vindóttur/jarp- einlitt g...
6 3 H Kristrún Ragnhildur Bender Dásemd frá Dallandi jarpur
7 4 V Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum Rauður/milli- einlitt
8 4 V Viktoría Von Ragnarsdóttir Lipurtá frá Skarði Brúnn/milli- einlitt
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 1 V Thelma Rut Davíðsdóttir Fálknir frá Ásmundarstöðum Rauður/milli- einlitt glófext
2 2 V Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli Jarpur/dökk- einlitt
3 3 V Agnes Sjöfn Reynisdóttir Náma frá Grenstanga Grár/óþekktur einlitt
4 4 V Melkorka Gunnarsdóttir Þruma frá Akureyri Grár/brúnn skjótt
5 5 H Íris Birna Gauksdóttir Sól frá Ármóti Rauður/milli- einlitt
6 6 H Sara Bjarnadóttir Gullbrá frá Hólabaki Rauður/dökk/dr. stjörnótt
7 7 H Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Vindóttur/jarp- einlitt g...
8 8 H Viktoría Von Ragnarsdóttir Lipurtá frá Skarði Brúnn/milli- einlitt
9 9 V Magnús Þór Guðmundsson Kvistur frá Skálmholti Brúnn/milli- einlitt
10 10 V Rakel Ösp Gylfadóttir Gjafar frá Norður-Götum Jarpur/rauð- einlitt
11 11 V Thelma Rut Davíðsdóttir Þráður frá Ármóti Rauður/milli- einlitt
12 12 V Helga Stefánsdóttir Hákon frá Dallandi Rauður/milli- skjótt
13 13 V Agnes Sjöfn Reynisdóttir Reginn frá Reynisvatni Grár/brúnn einlitt
14 14 V Melkorka Gunnarsdóttir Hreimur frá Reynisvatni Brúnn/dökk/sv. stjörnótt
15 15 V Kristrún Ragnhildur Bender Dásemd frá Dallandi jarpur
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur
1 2 H Lara Alexie Ragnarsdóttir Ra frá Marteinstungu rauður - einlitt
2 3 H Erna Jökulsdóttir Nunna frá Bjarnarhöfn Rauður/milli- blesótt glófext
3 4 V Páll Jökull Þorsteinsson Sproti frá Ragnheiðarstöðum Brúnn/mó- skjótt
4 5 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Eva frá MosfellsbæMóálóttur,mósóttur.
5 6 V Hrafndís Katla Elíasdóttir Fortíð frá Koltursey Brúnn/milli- einlitt
6 7 H Lara Alexie Ragnarsdóttir Valdemar frá Marteinstungu Brúnn/milli- einlitt