- Nánar
-
Skrifað þann Laugardagur, janúar 13 2018 17:34
-
Skrifað af Sonja
Laust í einkatima hjá Fredricu Fagerlund. Þriðjudaga Kl 1830-19 og 19-1930. Skráning fer fram í skilaboðnum því sportfengur er að stríða okkur. Skrá þú þig sem fyrst :)
Einnig er laust hjá Súsanna og Ragnheiður, aðallega fyrir hádegi miðvikudaga og föstudaga, rest eftir samkomulag, hafið bara samband og spyrja annaðhvort yfir facebook Hestamannafélag eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
- Nánar
-
Skrifað þann Laugardagur, janúar 13 2018 12:11
-
Skrifað af Sonja
Leó er atvinnujárningarmaður og ætlar hann að fræða okkur um hófhirðu og járningar
Fimmtudagskvöldið 25.janúar Kl19:00
í anddyri Reiðhallarinar. Fræðsluerindi er FRÍTT!
Mjög gott tækifæri fyrir alla hesteigendur að fræðast meira um hófhirðu og járningar og hvað þarf að hafa í huga þegar hesturinn er tekinn á hús, hvernig heilbrigðir hófar eiga að líta út, hvernig við viljum hafa járningu og hvenær þarf að járna hestinn upp.
Allir velkomnir. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Kaffi í boði. Frítt inn.
