- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, júní 01 2017 23:21
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Gæðingamót Harðar 2017
Hér að neðan má finna dagskrá gæðingakeppni Harðar sem haldið verður að Varmábökkum í Mosfellsbæ laugardaginn 3 júní.
Laugardagur:
09:00
Tölt T3 17 ára og yngri
Tölt T3 opinn flokkur
9:40
Ungmennaflokkur
10:30
B flokkur
Barnaflokkur (1 keppandi)
12:00 matarhlé
12:45:pollar
13:00 Unghross (úrslit )
13:20 A flokkur
14:45 Unglingar / barnaflokkur (1 keppandi)
16:00 kaffihlé
16:30
Úrslit T3 tölt 17 ára og yngri
Úrslit T3 opinn flokkur
100m skeið
18:10
Úrslit ungmennaflokkur
Úrslit unglingaflokkur
19:00 Matarhlé
19:30
Úrslit B flokkur áhugamenn
Úrslit B flokkur opinn
Úrslit A flokkur áhugamenn
Úrslit A flokkur opinn
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, maí 26 2017 23:09
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Gæðingamót Harðar fer fram dagana 3.júní – 4.júní 2017.
Skráning hefst laugardaginn 27.maí og lýkur miðvikudaginn 31.maí á miðnætti
Skráningargjald í gæðingakeppnina er kr 4500 en fyrir börn og unglinga kr 3000.
Skráningargjald fyrir tölt T3 opin flokk er 4500, tölt 17 ára og yngri 3500 og 100m skeið kr 3.500.
Skráning fer fram á Sportfeng. http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add
Athugið: Skráning fer ekki í gegn fyrr en skráningargjald hefur verið greitt! Boðir verður upp á eftirfarandi flokka:
A-flokk gæðinga
A-flokk gæðinga áhugamenn (skrá sig undir A flokk og senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að tilkynna að keppt sé í áhugamenn/konur)
B-flokk gæðinga
B- flokk gæðinga áhugamenn (skrá sig undir A flokk og senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að tilkynna að keppt sé í áhugamenn/konur)
Ungmenni
Unglingar
Börn
Tölt T3 opin flokkur
Tölt T3 17 ára og yngri
Skeið 100m
Pollar teymdir og pollar ríða einir –skrá undir annað /pollar senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. pollar ríða einir eða pollar teymdir.
Unghrossakeppni - skráning fer fram á sprotfeng undir: annað
Mótanefnd áskilur sér þann rétt að fella niður flokka ef ekki næst næg þátttaka.
Kveðja mótanefnd Harðar
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, maí 26 2017 18:41
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Viðburðir helgarinnar !!!
LAUGARDAGURINN 27 MAí NÁTTURUREIÐ , FARIÐ ÚR NAFLANUM KL 14:30
SUNNUDAGURINN 28 MAÍ KIRKJUREIÐ, FARIÐ ÚR NAFLANUM KL 13:00, KAFFI OG KÖKUR Í REIÐHÖLL ÞEGAR KOMIÐ ER TIL BAKA
KVEÐJA HÖRÐUR
- Nánar
-
Skrifað þann Miðvikudagur, maí 24 2017 09:03
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Harðar karlar og konur ath!
Í kvöld verður farið í reiðtúr og haldið verður sameiginlegt grill í reiðhöll eftir reiðtúrana,
Karlar leggja á stað frá Gýmishúsinu kl 18:30 og konur fara í sína Langbrókarrreið frá naflanum kl 18:30
Grillaðir verða hamborgarar í reiðhöll á eftir og mun það kosta 1500 kr. Verður posi á staðnum.
Hlökkum til að sjá sem flesta og skemmtum okkur vel saman.