- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, apríl 17 2018 07:41
-
Skrifað af Sonja
Öll höll verður lokuð á eftirfarandi timanum í vikunni:
Fimmtudag 19.april Kl 18-19 : æfingu fyrir Æskan og Hesturinn
Fimmtudag 19.april frá 20:30 : Kátar Konur með stóræfingu
Föstudag 20. april Kl 19-20 : æfingu fyrir Æskan og Hesturinn
Laugardag 21. April Kl 17-19 : Sýnikennslu með Peter DeCosemo
Sunnudag 22.april Kl 12-13 : æfingu fyrir Æskan og Hesturinn
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, apríl 16 2018 20:25
-
Skrifað af Sonja
Stefnumótunarfundur var haldinn sl laugardag í Harðarbóli. Fundinum stjórnaði Runólfur Smári prófessor og hestamaður.
Fyrri hlutann nýttum við í hugmyndir um hvar og hvernig hestamannafélagið væri eftir 20 ár og í seinni hlutanum skiptumst við í 3 hópa og ræddum Umhverfismál - Skipulagsmál - Innra starf. Margar góðar hugmyndir komu fram og munu þær verða sendar stjórn, sem tekur næstu skref.
Sú vinna verður kynnt á heimasíðu félagsins og öllum félagsmönnum boðið að koma með fleiri hugmyndir. 24 félagar mættu á fundinn.
kv HákonH