- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, júní 28 2018 10:07
-
Skrifað af Sonja
Þolreið – lokaútkall
Síðustu forvöð að skrá sig í þessa skemmtilegu reið. Þolreið hentar íslenska hestinum vel og vegalengdin er ekki meiri en sem nemur góðum reiðtúr!
skráning á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Nefndin
- Nánar
-
Skrifað þann Miðvikudagur, júní 27 2018 08:40
-
Skrifað af Sonja
- Nánar
-
Skrifað þann Miðvikudagur, júní 27 2018 08:37
-
Skrifað af Sonja
Kæru félagar,
AFS skiptinemasamtökin höfðu samband við okkur og báðu okkur að koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri innan okkar vébanda. Samtökin leita hátt og lágt af fósturfjölskyldum fyrir nema sína sem koma til landsins í lok ágúst. Um er að ræða ungmenni á aldrinum 15-18 ára sem vantar heimili annað hvort í nokkra mánuði (3-5 mánuði) eða eitt skólaár (10 mánuði).
Þessum hestastelpum vantar heimili eru: Lisa og Fritzi
Lisa er 17 ára og kemur frá höfuðborg Svíþjóðar, Stokkhólmi. Hún opin, jákvæð, hjálpsöm, glaðlynd og skapandi. Henni finnst gaman í skóla og eru uppáhalds fögin hennar stærðfræði, jarðfræði og líffærafræði. Henni finnst líka gaman að blanda saman raungreinum og fagurfræðum. Hún er mikið fyrir hesta og fékk að kynnast íslenska hestinum í ferðalagi til Íslands með móður sinni. Hana langar að læra íslensku og kynnast íslenskri menningu og náttúru.
Fritzi er 15 ára á árinu og kemur frá Sviss (Fritzi færi í 10. bekk í grunnskóla). Hún er glaðvær, kurteis og traust. Hún hefur gaman af að hlusta á tónlist og teikna. Hún hefur æft píanó í 6 ár og nýtur þess að æfa sig á píanóinu heima fyrir. Ein af ástríðum Fritzi er hestar og þá íslenskir hestar sem hún hefur riðið síðan 2009. Hún byrjaði að fara á hesta þegar hún var 6 ára og tók "Brevet" sem er útreiðapróf árið 2014. Hún fer með systur sinni í útreiðatúra á hverjum sunnudegi. Fritzi er grænmetisæta en segist vilja geta borðað kjöt og fisk á meðan á dvöl hennar stendur á Íslandi. Fritzi er sjálfstæð og og er vön að hugsa um sig sjálf.
Á þessari síðu http://www.afs.is/fosturfjolskyldur/ eru allskonar upplýsingar um það hvað er að vera fósturfjölskylda fyrir AFS.
Ef þú og þín fjölskylda hafið áhuga á að skoða þetta betur þá getið þið haft samband við mig í síma 552 5450 eða sent mér tölvupóst tilbaka. Hægt er að byðja um nánari upplýsingar um nemana.
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, júní 22 2018 10:19
-
Skrifað af Sonja
A-Flokkur
1 Laxnes frá Lambanesi Reynir Örn Pálmason
2 Hyllir frá Hvítárholti Súsanna Sand Ólafsdóttir
3 Snær frá Keldudal Fredrica Fagerlund
4 Árvakur frá Dallandi Halldór Guðjónsson
5 Stígandi frá Neðra-Ási Elvar Einarsson
6 Losti frá Ekru Halldór Guðjónsson
7 Óskar Þór frá Hvítárholti Súsanna Sand Ólafsdóttir
1. Varahestur Syneta frá Mosfellsbæ Vera Van Praag Sigaar
2. Varahestur Akkur frá Varmalæk Adolf Snæbjörnsson
B-flokkur
1 Halla frá Flekkudal Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
2 Hrímnir frá Hvítárholti Ragnheiður Þorvaldsdóttir
3 Stormur frá Yztafelli Fredrica Fagerlund
4 Frjór frá Flekkudal Jessica Elisabeth Westlund
5 Freyja frá Marteinstungu Fredrica Fagerlund
6 Kóróna frá Dallandi Sandra Pétursdotter Jonsson
7 Haustnótt frá Syðra-Skörðugili Ásdís Ósk Elvarsdóttir
1. Varahestur Gestur frá Útnyrðingsstöðum Ragnheiður Samúelsdóttir
2. Varahestur Gloríus frá Litla-Garði Carlien Borburgh
Barnaflokkur
1 Natalía Rán Leonsdóttir Krákur frá Skjálg
2 Oddur Carl Arason Hrafnagaldur frá Hvítárholti
3 Stefán Atli Stefánsson Völsungur frá Skarði
4 Viktor Nökkvi Kjartansson Von frá Eyjarhólum
5 Kristín María Eysteinsdóttir Gjafar frá Norður-Götum
6 Egill Ari Rúnarsson Fjóla frá Árbæ
7 Þorbjörg Gígja Ásgeirsdóttir Stilling frá Bjarnastaðahlíð
Unglingaflokkur
1 Sigrún Högna Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi
2 Sara Bjarnadóttir Dýri frá Dallandi
3 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga
4 Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum
5 Rakel Ösp Gylfadóttir Óskadís frá Hrísdal
6 Kristrún Ragnhildur Bender Salka frá Vindhóli
7 Melkorka Gunnarsdóttir Náma frá Grenstanga
1. Varahestur Helga Stefánsdóttir Hákon frá Dallandi
2. Varahestur Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Kvistur frá Strandarhöfði
Ungmennaflokkur
1 Hrafndís Katla Elíasdóttir Stingur frá Koltursey
2 Thelma Dögg Tómasdóttir Marta frá Húsavík
3 Thelma Rut Davíðsdóttir Fálknir frá Ásmundarstöðum
4 Erna Jökulsdóttir Tinni frá Laugabóli
5 Ida Aurora Eklund Kolfreyja frá Dallandi
6 Anton Hugi Kjartansson Arfur frá Eyjarhólum
7 Lara Alexie Ragnarsdóttir Ra frá Marteinstungu