ERTU TIL AÐ VERA MEÐ? 1.MAÍ ER DAGUR ÍSLENSKA HESTSINS!!!

Nú fer að líða að 1.maí alþjóðlegum degi íslenska hestsins. Okkur langar að hafa, eins og í fyrra, smá opið hús í reiðhöllinni í Herði. Það á að sýna atriði frá æskan og hesturinn og einnig verður Hestamennt með kynningu á starfinu og bjóðar fólk um að setjast á hestbak (teyma undir). Þetta er dagur sem er tilvalinn að almenningur getur fengið tækifæri á að kynnast hestinum 😊

Nú þurfum við að fá ykkur, kæra félagsmenn, að vera með í þessu  Endilega ef þið eru með hugmynd, eða tillögu um eitthvað eða sjálf með hest eða atriði sem ykkur langar að koma með, að hafa samband við Sonju á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sem allra fyrst!

Athugið að þetta á ekki vera neitt flókið af því þetta er ekki endilega hugsað (bara) fyrir hestafólk heldur líka almenningu 

Hlakka til að heyra frá ykkur, kær kveðja
Sonja

13055313_1095191737188700_1980677810820409292_n.jpg