Kerrustæði
- Nánar
- Skrifað þann Sunnudagur, nóvember 04 2018 18:12
- Skrifað af Sonja
Hestamannafélagið Hörður fékk endurnýjaðan heiðurinn Fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Þráinn Hafsteinsson veitti félaginu heiðursviðurkenninguna á aðalfundi félagsins. Handbók Harðar má finna hér á heimasíðu félagins.
Aðalfundur Hestamannafélagsins Harðar 2018
Í stjórn Hestamannafélagsins Harðar:
Formaður:
Hákon Hákonarson
Aðalstjórn:
Anna Lísa Guðmundsdóttir Kjörin 2017
Erna Arnardóttir Kjörin 2017
Gígja Magnúsdóttir Kjörin 2016
Gunnar Valsson Kjörinn 2016
Haukur Níelsson Kjörinn 2017
Kristinn Már Sveinsson Kjörinn 2017
Ragnhildur B. Traustadóttir Kjörin 2017
Rúnar Guðbrandsson Kjörinn 2016
Áheyrnarfulltrúi:
Thelma Rut Davíðsdóttir
Skoðunarmenn:
Sveinfríður Ólafsdóttir
Þröstur Karlsson
Skýrsla stjórnar
Haldnir voru 16 formlegir stjórnarfundir á starfsárinu og funduðu nefndir reglulega um sín málefni. Tengiliður stjórnar situr í flestum nefndum félagsins. Reglulega fundaði formaður, stjórnarmenn og nokkrir formenn nefnda með starfsmönnum Mosfellsbæjar og einnig áttum fundi með UMSK.