Sleppingar

Heimilt að sleppa hrossum föstudaginn 7. júní. (frá miðnætti er kominn föstudagur).  Það sem helst þarf að varast er hvort að áburðurinn sé genginn niður í jarðveginn, því ekki viljum við „fóðra“ hrossin okkar með áburði.  Í venjulegu árferði er þetta ekki vandamál, en mjög lítið hefur rignt undanfarna daga.  Hver og einn athugar þetta í sínu beitarhólfi.

Stjórnin