Náttúrureið Harðar

Náttúrureið Harðar (Kynjareiðin) tókst mjög vel.  56 manns riðu hring um Mosfellsdalinn með viðkomu í Laxnesi.  Eftir reiðina var hamborgaraveisla í Reiðhöllinni og sungin nokkur hestalög.