- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, desember 16 2021 09:25
-
Skrifað af Sonja
Kæru Harðarfélagar.
Við höldum í hefðir og á gamlársdag verður að venju farið ríðandi til þeirra sæmdarhjóna Nonna og Haddýjar í Varmadal. Lagt verður af stað úr Naflanum kl.12.00. Léttar veitingar verða á staðnum.
Gætt verður ítrustu sóttvarna og miðað við að samkomutakmarkanir verði ekki hertar.
Kveðja
Stjórnin.
- Nánar
-
Skrifað þann Miðvikudagur, desember 15 2021 12:11
-
Skrifað af Sonja
Góðan dag
Þá sem eru ekki í áskrift með reiðhallarlykill (hægt að skrá sig í það til að lykillinn opnast sjálfkrafa fyrir nýja árið) og vilja að lykillinn opnast frá byrjun janúar 2022, eru vinsamlegast beðið um að hafa samband í This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með upplýsingar um
x nafn og kt lykilleigandin og kt borgandi
x hvort skrá á í sjálfkrafa áskrift eða bara 1 ár eða mánuð
x Einnig hvort hálfur dagur (fyrir/eftir hádegi) eða allan daginn
Upplýsingar gjaldskrá:
Gjaldskrá (hordur.is)
Bara skuldlausir félagar geta pantað lykill.
Allar reiðhallarlyklar sem ekki voru pantaðir fyrir 2022 og eru ekki í áskrift, lokast sjálfkrafa í árslok 2021.

- Nánar
-
Skrifað þann Miðvikudagur, desember 15 2021 09:38
-
Skrifað af Sonja
Stjórn Harðar boðar til umræðufundar um vallarsvæði og hringgerði á félagssvæðinu, miðvikudaginn 5 janúar 2022, klukkan 20:00 í Harðarbóli.
Farið verður yfir hugmyndir um breytingar á vallarsvæði og möguleika því tengdu ásamt hugmyndum um breytingar og viðbætur á hringgerðum með yfirbyggingu í huga.
Hvetjum alla félagsmenn til að mæta og taka þátt í umræðum, koma með hugmyndir og hafa áhrif á framtíðar skipulag hverfisins.
Kveðja
Stjórn Harðar
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, desember 13 2021 12:22
-
Skrifað af Sonja
Dagskrá (hordur.is)