Reiðhöllinn
- Nánar
- Skrifað þann Laugardagur, september 04 2021 09:07
- Skrifað af Sonja
Verktaki byrjar í dag að vinna í gólfinu og því verður reiðhöll lokuð fram að þriðjudagskvöldið.
Verktaki byrjar í dag að vinna í gólfinu og því verður reiðhöll lokuð fram að þriðjudagskvöldið.
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hjá verktaka er höllinni opin þar til hann kemst í verkið. Við munum láta ykkur vita um leið og við vitum hvenær þarf að loka.
Kæra félagar, það verður farið að lagfæra gólfið og verður því reiðhöll lokuð í nokkra daga. Það verður byrjuð seinnipartinn í dag, miðvikudaginn 1.9.
Hestamannafélagið Hörður býður upp á bóklega knapamerkjakennslu í haust 2021.
Lágmarks þátttaka eru fjórir á hverju stigi. Kennari er Sonja Noack.
Stefnt er að því að verkleg kennsla hefjist í janúar 2022 ef næg þátttaka fæst. *
Athugið það verður ekki boðið aftur upp á bóklegt nám í knapamerkjum 3, 4 og 5 fyrr en næsta haust (2022) Ef lokið er verklegu námi í einhverju stigi knapamerkis og stefnt á að taka næsta stig, þarf að klára bóklega námið núna í haust. Einnig er ennþá betra að fara í bóklega námið núna í haust áður en farið er í verklega hlutann í vetur.
Knapamerki 1 og 2 verða í boði eftir áramót bóklegt og verklegt saman.
Upplýsingar um námið http://knapamerki.is/
Kennsluáætlun bóklega námsins í haust:
• Knapamerki 3. Kennt á miðvikudögum kl. 17:30-19:00 • Kennsla hefst 01. september, 4 skipti og svo próf (1klst)
• Knapamerki 4. Kennt á miðvikudögum kl. 19:00-20:30 • Kennsla hefst . 01. september, 4 skipti og svo próf (1klst)
• Knapamerki 5. verður bara kennt ef nógu margir hafa áhuga, endilega sendið email á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í skilaboð á facebook messenger Hestamannafélag Hörður
Dagsetningar: Miðvikudaga 01. / 08. / 15. / 22. September Próf: 29. september
Verð: bóklegt Knapamerki 3 og 4 - börn og unglingar kr. 14.000 bóklegt Knapamerki 3 og 4 fullorðnir kr 16 000
Nemendur þurfa að útvega sér kennslubækur fyrir fyrsta tímann og fást þær í m.a. í Líflandi og Ástund. Skráning er á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og senda þarf staðfestingur á greiðslu á sama netfang. Leggja skal inn á þennan reikning: 549-26-2320 og kennitalan er: 650169-4259